Blokka erlend símanúmer?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Blokka erlend símanúmer?
Ég hef verið að lenda í því að fá endalausar óumbeðnar símhringingar frá útlöndum. Er eitthvað hægt að blokkera slíkt?