Fréttir af Verðvaktinni - 10. júní 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 10. júní 2003

Póstur af kiddi »

Blessað verið sumarið!! - Minna kemur út af tölvubúnaði, meiri tími fyrir okkur til að "catch up" við þessari ótæmandi tækninýjungum.

Við frestuðum uppfærslunni í gær, mánudaginn 9. júní vegna þess að það var Annar í Hvítasunnu, og örugglega engar breytingar gerðar á verðlistum verslananna þessa helgina.

Modern Day Gamer, litla heimildarmyndin sem mbl.is vitnaði í er að finna hér á Vaktinni. (70mb innlent) - Þakkir til Jakobs fyrir að færa okkur þetta =)

Vil einnig minna á að þið látið í ljós skoðanir ykkar á Verðvaktinni, hvað finnst ykkur vanta og hvað má fara? (Áður en spurningaflóðið hefst vil ég taka fram að gagnagrunndstengd Verðvakt er í smíðunum sem mun bjóða upp á línurit, hækkandi/lækkandi tákn o.s.frv)
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Þá mætti kíkja smá á 266 og 333 512mb verðin því að græni liturinn er á röngum stað ;)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég reindi að benda þeim á svona villu við síðustu uppfærslu, en fékk lítil viðbrögð :?
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Fixaði þetta með RAMið :wink:
Thanks for the tip
kemiztry
Svara