Max 150 þús, álit á ihlutavali

Svara
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af kubbur »

Screenshot_20171118-120405.png
Screenshot_20171118-120405.png (372.88 KiB) Skoðað 903 sinnum
Screenshot_20171118-120411.png
Screenshot_20171118-120411.png (290.56 KiB) Skoðað 903 sinnum
Screenshot_20171118-120416.png
Screenshot_20171118-120416.png (226.57 KiB) Skoðað 903 sinnum
Ég er að reyna að setja saman gott setup fyrir leiki fyrir félaga minn fyrir ca 150 þús, hann er aðallega í wow og cs og svoleiðis, er þetta setup alveg úti hött ?
Kubbur.Digital
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af dragonis »

Bang for the buck WoW og CS væri GTX 1060 3Gb og i3-8100 (i3-8350k Oc) eða ryzen 5 1400 (OC). Held samt að WoW sé meira fyrir single core performance þar með er Intel sterkari þar. En þessi örgjafi sem þú valdir er handónýtur gaming Cpu. Gangi þér vel :)
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af einarhr »

Ég veit ekki með þennan örgjörva hjá þér, hér er Ryzen 5 vél að vísu bara með GTX1060 vs 1070 hjá þér.

Bætt við:
Já og löglegu stýrikerfi líka

https://www.computer.is/is/product/tolv ... er-pro-3ar
http://www.cpu-world.com/Compare/821/AM ... _1400.html
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af Olafurhrafn »

Sammála þeim að ofan, löglegt stýrikerfi og kraftugri örgjörvi. Myndi einnig mæla með betri turnkassa.
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Skjámynd

g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af g1ster »

Persónulega myndi ég fórna 1070 fyrir 1060 og skipta út þessum cpu fyrir i5. Kemur út í mjög svipuðu verði og með betri all around pc

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af pepsico »

Ef þú vilt kaupa allt á einum stað myndi ég frekar ráðleggja að fá þér svona build, sama hvar þú ákveður að kaupa það; hérna er dæmi frá @tt:

29.900 Intel Core i5 7600 örgjörvi
29.950 MSI GTX1060 skjákort
22.950 Corsair VEN 2x8GB 2400 minni
21.555 MSI Z270 PC Mate móðurborð
15.750 Samsung 850 EVO 250GB SSD drif
10.950 Corsair Carbide 100R kassi
11.950 Corsair CX500 aflgjafi

143.005 -- getur tekið bara 8GB kubb, sem dugar alveg fyrir CS:GO og WoW, og keypt stýrikerfi ef vinur þinn á ekki slíkt.
Þetta build er mun jafnara milli skjákorts og örgjörva og myndi líklega ná tvöfalt meira fps í CS:GO en turninn sem þú gafst sem dæmi.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af Stuffz »

voðalega eru skjákort FOKdýr
hélt það væri nógu dýrt fyrir 10árum þegar maður var að keppa.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af dragonis »

pepsico skrifaði:Ef þú vilt kaupa allt á einum stað myndi ég frekar ráðleggja að fá þér svona build, sama hvar þú ákveður að kaupa það; hérna er dæmi frá @tt:

29.900 Intel Core i5 7600 örgjörvi
29.950 MSI GTX1060 skjákort
22.950 Corsair VEN 2x8GB 2400 minni
21.555 MSI Z270 PC Mate móðurborð
15.750 Samsung 850 EVO 250GB SSD drif
10.950 Corsair Carbide 100R kassi
11.950 Corsair CX500 aflgjafi

143.005 -- getur tekið bara 8GB kubb, sem dugar alveg fyrir CS:GO og WoW, og keypt stýrikerfi ef vinur þinn á ekki slíkt.
Þetta build er mun jafnara milli skjákorts og örgjörva og myndi líklega ná tvöfalt meira fps í CS:GO en turninn sem þú gafst sem dæmi.
Afhverju að taka Kaby lake fram yfir Coffee lake? i5 7600 quad core(OC)læstur á 29900 - i3-8350k quad core Ólæstur á 24900. Z370 mobó á 21900 ódýrasta borðið. Svona til gamans. https://www.pcgamesn.com/intel/intel-co ... erformance.

Satt að segja færi ég í i5-8400 en hann er ekki komin í verslanir.

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Max 150 þús, álit á ihlutavali

Póstur af pepsico »

Það er fínasta pæling og mörg þúsund krónum ódýrari i3-8100 virðist standa sig sambærilega líka.
https://www.youtube.com/watch?v=f8CiJkF6NbI

Get samt ekki með góðri samvisku ráðlagt neinum að kaupa íhlut hjá Ódýrinu/Tölvutek og hvað þá að kaupa heila tölvu þar svo þetta 21.900 króna móðurborð er svo til dautt fyrir mér.
Svara