Endalaust píp úr Asrock móðurborði

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Endalaust píp úr Asrock móðurborði

Póstur af Sallarólegur »

Var að kaupa Asrock móðurborð: https://kisildalur.is/?p=2&id=3350

Þegar tölvan fer í sleep mode þá pípur hún stanslaust!
Það er eina og þetta sé í synci við “power” takkann, sjá video:

https://drive.google.com/open?id=1m_avo ... nPt4hGTry0

Hefur einhver lent í þessu? Þetta er hrikalegt!
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Endalaust píp úr Asrock móðurborði

Póstur af einarhr »

Sá þetta:
https://social.technet.microsoft.com/Fo ... progeneral

Þarna er bent á hjóðkortsdrivera, ertu búin að skoða það?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara