1984.is - hvað gerðist?

Allt utan efnis

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

1984.is - hvað gerðist?

Póstur af blitz »

Á Face­book-­síð­unni For­rit­arar á Íslandi er bent á að þjón­usta fyr­ir­tæk­is­ins hafi legið niðri í hátt í sól­ar­hring. Mörður Ing­ólfs­son, for­svars­maður 1984, skrifar þar í athuga­semd: „Við sátum í 11 klst. með 7 manns niðri í Nýherja, allir helstu sér­fræð­ingar lands­ins í storage og örygg­is­málum og horfðum á vél­arnar okkar deyja. Það hefur eng­inn séð svona áður.“
https://kjarninn.is/frettir/2017-11-16- ... -hja-1984/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... _hja_1984/

Þetta hljómar nokkuð rosalega - hvað gerðist eiginlega þarna?
PS4
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af dori »

Í þræðinum sem Mörður svaraði þá kom fram að storage dæmið þeirra (sem á að hafa alls konar redundancy og fínerí) bara bókstaflega dó og tók allt annað niður með sér.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Sallarólegur »

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af hallihg »

Fréttirnar af þessu eru mjög æsilegar og merkilegt hvað þeir virðast standa algjörlega á gati. Væri gaman ef einhverjir vaktarar sem hugsanlega þekkja til myndu koma með inside info, fyrr eða seinna
count von count
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af GuðjónR »

Greyjið strákarnir, ömurlegt að lenda í þessu. :(
En hvernig getur allur búnaðurinn farið í rúst á sama tíma?
Þar á meðal símkerfið nema um skemmdarverk, bruna eða þjófnað sé að ræða?

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af rbe »

tja.
nú er lag fyrir samkeppisaðilana að skella í nokkrar auglýsingar á hýsingu (á síðum sem enn eru enn uppi ekki hjá 1984 :guy )
það þarf kannski ekki ? flestir nota heilann ?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af depill »

GuðjónR skrifaði:Greyjið strákarnir, ömurlegt að lenda í þessu. :(
En hvernig getur allur búnaðurinn farið í rúst á sama tíma?
Þar á meðal símkerfið nema um skemmdarverk, bruna eða þjófnað sé að ræða?
Þeir útskýrðu þetta á Facebook, basicly voru þeir með diskastæður sem voru storage backendinn fyrir greinilega mjög stórum parti af kerfunum þeirra sem datt niður. Þannig vélbúnaðurinn sem lá að ofan var enn í lagi enn storageið hvar, þar á meðal sýndarvélin sem keyrði símkerfið.

Virðist hafa verið bara technology failure hjá þeim. Svo má deila um hvort að þetta hafi þá verið rétt uppsetning eða ekki. Enn hins vegar flest allar þær umræður verða örugglega keyrðar áfram af

Mynd
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af rapport »

Frábært, ég notaði bara fríu DNS þjónustuna þeirra og nú eru síðurnar mínar ekki aðgengilegar...

Ég hef aldrei vitað um svona kerfishrun sem ekki verður vegna einhvers mannlegs þáttar, hvort sem það eru mistök sem eru gerð, vírus eða einhverskonar árás.

En 1984 hafa reynst mér vel, hafa gefið mér fría þjónustu í mörg ár og ég hef ekkert út á þá að setja, finnt ég ekki geta gert neina kröfu enda ekki búinn að greiða þeim krónu.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af dori »

GuðjónR skrifaði:Greyjið strákarnir, ömurlegt að lenda í þessu. :(
En hvernig getur allur búnaðurinn farið í rúst á sama tíma?
Þar á meðal símkerfið nema um skemmdarverk, bruna eða þjófnað sé að ræða?
Þeir eru hýsingarfyrirtæki. Hýsa auðvitað símkerfið sitt á einum af sínum vefþjónum. Kerfið á bakvið hýsingarnar þeirra fer niður -> símkerfið hrynur.

Mér finnst það reyndar persónulega mjög lélegt að setja upp þjónustuna sína þannig að ef aðal varan þín er með vandamál (til dæmis vefþjónar fara niður ef þú ert hýsingarfyrirtæki) þá geti viðskiptavinirnir þínir ekki náð sambandi við þig. Mér finnst eins og Símafélagið hafi líka verið með svona vesen einhverntíma. Nettengingin fór niður hjá fyrirtækinu sem ég var að vinna hjá og þá var ekki hægt að ná sambandi við þjónustusímann þeirra.

Grunn atriði að hafa allavega gróft "disaster plan". Er ekki hægt að setja símkerfi upp með redundancy?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af GuðjónR »

En þegar menn orða hlutina svona:
After spending a night with a team of experts in the hardware field, our costly setup was deemed fit for scrap.
Þ.e. að búnaðurinn sé bara "brotajárn" þá sér maður fyrir sér mann með sleggju... :dead
Viðhengi
scarp.PNG
scarp.PNG (26.09 KiB) Skoðað 3367 sinnum

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Tbot »

Þessi árátta að samþætta allt, er að bíta þá illilega í rassinn.

Sum kerfi er betra að hafa stand-alone og þá clone til öryggis.
Því það er staðreynd að öll kerfi geta bilað.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Hargo »

Veit einhver hvernig hardware þetta var keyrandi á?

Ég hef alltaf smá samúð þegar svona gerist vinnandi í þessum geira. Auðvelt að standa á hliðarlínunni og segjast hafa vitað betur. Hinsvegar virðast þeir vera brutally honest og ekkert skafa af því í þessum tilkynningum. Held að þeir sem eru með vefsíður og tölvupóst hjá þeim geti allavega búið sig undir dágóðan niðritíma miðað við þetta. Costly hardware orðið að brotajárni á augnabliki og algjört hrun í kjölfarið.

En svona er þetta, ef það getur bilað þá mun það gera það á endanum. Var ekki lögmálið einhvern veginn þannig?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af appel »

Hef samúð með þeim.

Maður hefur lent í svipuðum aðstæðum, eitthvað sem átti að virka reyndist svo ekki virka og það verður bara cascade-failure.

Það er ekki auðvelt fyrir svona fyrirtæki að recovera eftir svona massa hrun.

Vona bara að viðskiptavinirnir fari nú ekki núna og flýji til útlanda með allt til google, amazon, microsoft o.s.frv.
*-*
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Jón Ragnar »

appel skrifaði:Hef samúð með þeim.

Maður hefur lent í svipuðum aðstæðum, eitthvað sem átti að virka reyndist svo ekki virka og það verður bara cascade-failure.

Það er ekki auðvelt fyrir svona fyrirtæki að recovera eftir svona massa hrun.

Vona bara að viðskiptavinirnir fari nú ekki núna og flýji til útlanda með allt til google, amazon, microsoft o.s.frv.

Allir sem hosta síður hérna heima hafa grætt nýja viðskiptavini :)

Þeir hafa bara verið með þetta heimskulega uppsett. Allt á sama járninu og ekkert redundancy. Þeirra eigin production umhverfi á sama og viðskiptavinur og annað.

:thumbsd

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Hizzman »

Murphy, þó..!..!!!! :dissed

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af END »

Hvert fer maður núna með einfalda Wordpress síðu?

Starman
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Starman »

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Hjaltiatla »

Starman skrifaði:LVM corruption
https://www.qurium.org/1984-is-can-not-give-up/
Hmm..ok þar sem ég er ZFS fanboy og það er bæði file system og logical volume manager og framkvæmir checksumming á bæði gögnum og Metadata þá spyr ég eins og bjáni. Er ekkert checksumming í LVM á metadata ?
Just do IT
  √
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Hjaltiatla »

Just do IT
  √
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Stuffz »

ok þess vegna er síðan mín niðri http://xn--sms-fla4d.is/

þeir redda þessu, hef engar áhyggjur :)
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Revenant »

Hjaltiatla skrifaði:
Starman skrifaði:LVM corruption
https://www.qurium.org/1984-is-can-not-give-up/
Hmm..ok þar sem ég er ZFS fanboy og það er bæði file system og logical volume manager og framkvæmir checksumming á bæði gögnum og Metadata þá spyr ég eins og bjáni. Er ekkert checksumming í LVM á metadata ?
Checksum segir bara hvort að blokkin sé corrupted eða ekki. Checksum hjálpar þér ekkert ef boot record-ið/lvm metadata (eins og í þessu tilfelli) er corrupted/yfirskrifað/zero-ed.

Checksum í zfs leyfir kerfinu að detect-a að blokk sem þú hefur lesið af disk sé corrupted og ef RAID (1/5/6/10 etc.) er til staðar þá er hægt að "bjarga" blokkinni/laga villuna.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Hjaltiatla »

Revenant skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Starman skrifaði:LVM corruption
https://www.qurium.org/1984-is-can-not-give-up/
Hmm..ok þar sem ég er ZFS fanboy og það er bæði file system og logical volume manager og framkvæmir checksumming á bæði gögnum og Metadata þá spyr ég eins og bjáni. Er ekkert checksumming í LVM á metadata ?
Checksum segir bara hvort að blokkin sé corrupted eða ekki. Checksum hjálpar þér ekkert ef boot record-ið/lvm metadata (eins og í þessu tilfelli) er corrupted/yfirskrifað/zero-ed.

Checksum í zfs leyfir kerfinu að detect-a að blokk sem þú hefur lesið af disk sé corrupted og ef RAID (1/5/6/10 etc.) er til staðar þá er hægt að "bjarga" blokkinni/laga villuna.
Það væri allavegana ekki silent data corruption, maður vill allavegana vita ef að t.d metadata corruption gerist. Dæmi þegar þú skoðar storage pool í einfaldri ZFS uppsetningu á Freenas þá geturu séð data error-a með einfaldri skipun "zpool status"

Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Revenant »

LVM metadata eru eingöngu upplýsingar hvaða logical volumes/physical volumes/volumes groups eru til staðar á disknum. LVM geymir engar upplýsingar um data. Ofan á LVM geturu síðan sett hvaða filesystem (ZFS, XFS, ext4) sem er.

Þú ert að bera saman filesystem (ZFS) við Logical Volume Management (LVM).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af Hjaltiatla »

Ég var reyndar ekki að bera saman þetta tvennt að því leytinu reyndar, benti á að ZFS væri bæði logical volume manager og filesystem.
En ákvað að spurja eins og bjáni.
Just do IT
  √

falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Póstur af falcon1 »

Ein forvitnisspurning frá græningja í þessum málum... er eðlilegt að það taki svona langan tíma að koma upp kerfinu aftur? Á ekki að vera backup-kerfi sem hægt er að setja upp frekar fljótt þegar svona gerist?
Ég hef verið hjá ýmsum erlendum hýsingaraðilum og alltaf þegar eitthvað hefur klikkað þá hefur það verið fljótlega komið upp aftur. Var þetta hjá 1984 eitthvað freak dæmi eða galli í uppsetningu hjá þeim?
Svara