Tengja örbylgju-combi/ofn

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Tengja örbylgju-combi/ofn

Póstur af blitz »

Er með svona örbylgju combi ofn sem þarf að tengja.

https://www.ikea.is/products/78911

Það er ekki hefðbundin kló á endanum, bara vírar líkt og á ofnum. Hann þarf að vera á 16 ampera öryggi.

Greinin sem er bakvið tengilinn sem er á myndinni hér að neðan er á 16 amp öryggi (og eini tengillinn á því öryggi sýnist mér á öllu)
https://imgur.com/a/cHjIg

Er í lagi að setja kló á ofninn og tengja í þennan tengill eða þarf ég að láta taka tengilinn burt og víra þetta saman með samtengi?
PS4

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Póstur af Tbot »

Ef tengillinn þolir 16A þá þarftu kló sem er gerð fyrir/þolir 16 A.

Þarf ekki sérstaka samtengingu.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Póstur af jonsig »

Hingja í rafverktaka í staðin fyrir að grilla rassinn á þér.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Póstur af andribolla »

ef þú ert með svona tengil
https://www.ronning.is/tengill-mbv-elko-sttengi-6620

og svona kló
https://www.ronning.is/kl%C3%B3-mj%C3%B ... hv-3050104

þá ertu í góðum málum.

kv. Andri
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Póstur af Urri »

blitz skrifaði:Er með svona örbylgju combi ofn sem þarf að tengja.

https://www.ikea.is/products/78911

Það er ekki hefðbundin kló á endanum, bara vírar líkt og á ofnum. Hann þarf að vera á 16 ampera öryggi.

Greinin sem er bakvið tengilinn sem er á myndinni hér að neðan er á 16 amp öryggi (og eini tengillinn á því öryggi sýnist mér á öllu)
https://imgur.com/a/cHjIg

Er í lagi að setja kló á ofninn og tengja í þennan tengill eða þarf ég að láta taka tengilinn burt og víra þetta saman með samtengi?
Þetta er bara plug and play sýnist mér. ef þessi tengill er sá eini á þessari grein og er 16A þá er þetta allt í lagi.
Er sjálfur rafvirki. Þú þarft hinsvegar að setja kló á kapalendann. og þessi sem var linkaður hérna er allt í lagi. bara tengja rétt í klónni pls.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Svara