Ég er búinn að prufa net i gengum rafmag og wireless adapter. Það eru 3 herbergi sem ég þarf að koma inn góðu netsambandi í.
Ég er með ljósleiðara. Hvað er best að gera, ég þarf að hafa routerinn í stofunni við sjónvarpið. Er ekki stórmál að leggja kapla um húsið?
Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
Re: Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
Er þetta ekki bara rugl? Ég er búinn að prufa alskona wireless adaptera. Þeir hafa ekki verið að virka fyrir mig.GuðjónR skrifaði:Málið dautt!
https://www.tl.is/product/lyra-ac2200-r ... an-i-pakka
Var að purfa að mæla hraðan á internetinu hjá mér á spedtest ég er að slefa í 10mb hraða ef vel lætur
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
Erfitt að segja án þess að vita hvernig húsið er skipulagt og þess háttar. Stundum er hægt að fara einföldu leiðina þ.e að leggja Cat snúru meðfram gólflistum og hurðakörmum (og fela snúrunar á bakvið listana og hurðakarminn) og t.d bora lítið göt í milliveggi fyrir Cat snúru. Síðan er það flóknari leiðin að kaupa sér fjöður í Byko á 1000-3000 kr og draga í gegnum rafmagnsrör ( þá er betra að hafa aðila með sér sem veit hvað hann er að gera).jardel skrifaði:Ég er búinn að prufa net i gengum rafmag og wireless adapter. Það eru 3 herbergi sem ég þarf að koma inn góðu netsambandi í.
Ég er með ljósleiðara. Hvað er best að gera, ég þarf að hafa routerinn í stofunni við sjónvarpið. Er ekki stórmál að leggja kapla um húsið?
þrýstiloft getur hjálpað manni að átta sig á hvernig rafmagnsrör liggur ef þú veist það ekki (t.d ef þú veist af röri með gömlum Coax köplum).
FYI:það er víst bannað draga cat strengi með rafmagnsvír í sömu rör.
Ég lærði að setja saman Patch kapla og allt þetta basic stöff af netinu.
Just do IT
√
√
Re: Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
Getur prófað að keyra wifi tester á símanum þínum þegar þú ert með slökkt á wifi hjá þér og séð hvort einhver channel sem þú ert mögulega á eru með mikkla truflun. Ef svo er ekki ertu mögulega bara ekki með nægilega sterkan wifi búnað eða of langt á milli/of þykkir veggir. Wifi getur að hluta til farið í gegnum hluti ef virkar að mörgu leiti líka eins og ljós með endurkasti.
Re: Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
ef þú ert bara með router frá síma fyrirtækinu þínu mæli ég með þessum https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broa ... gh-perform
oftast er þetta bara léleg drægni. hann er dýr en maður er ekki lengi að spara upp í þessa upphæð þegar þú ert ekki borga 800kr á mánuði fyrir leigu á netbeini.
en aftur fer eftir skipulagi á húsnæði en ef stofan er nokkurn vegin í miðjunni þá er þetta leist.
annars er alltaf ódýrast og besta lausnin að leggja þennan kapall!
oftast er þetta bara léleg drægni. hann er dýr en maður er ekki lengi að spara upp í þessa upphæð þegar þú ert ekki borga 800kr á mánuði fyrir leigu á netbeini.
en aftur fer eftir skipulagi á húsnæði en ef stofan er nokkurn vegin í miðjunni þá er þetta leist.
annars er alltaf ódýrast og besta lausnin að leggja þennan kapall!
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
Unifi er án efa besta lausin í þessum málum, fæst hjá Nýherja.
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Re: Ég er búinn að vera að berjast við lélegt internet i langan tíma í hinum helmingi húsins sem ég bý í
Second that!Olafurhrafn skrifaði:Unifi er án efa besta lausin í þessum málum, fæst hjá Nýherja.
Er búinn að fara heilan hring í þessu öllu saman, og eftir að ég fékk mér Edgerouter og 2x AP frá Unifi hef ég aldrei verið ánægðari með netið......it just works