Er að fara kaupa mér internet tengingu. Erum tvo í heimili.
Var að spa hvað telur mikið í erlendu niðurhali. Erum með íslenska netflix, er það talið sem innlent eða erlent?
Fifa online, er það að taka mikið af nidurhalinu?
Mæling á erlendu niðurhali
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Mæling á erlendu niðurhali
Depends, depends depends. Basiclly Netflix er með CDN þjónutu hér á landi, en t.d. Vodafone telur það sem erlent sem kemur í CDN þjónustum sem þeir reka þótt að það sé á Íslandi. FIFA Online gæti verið CDN, en mögulega ekki.
Oft er þetta líka nafnaþjóna tengt. Vá hvað mér finnst svo baunatalning leiðinlegt fyrirbæri ( og óljóst )
Allavega ég er ágætis notandi á netið, 400 GB hjá Vodafone dugar mér og ég pæli ekkert í því, ég var með 250 GB hjá Símanum og það slapp ekki alveg svo ég borgaði sjálfur stækkunina uppí ótakmarkað.
Ef vinnan mín væri ekki að greiða þetta væri ég örugglega frekar í ótakmörkuðu niðurhali einhversstaðar þar sem mér finnst svo leiðinlegt að pæla í þessu.
Oft er þetta líka nafnaþjóna tengt. Vá hvað mér finnst svo baunatalning leiðinlegt fyrirbæri ( og óljóst )
Allavega ég er ágætis notandi á netið, 400 GB hjá Vodafone dugar mér og ég pæli ekkert í því, ég var með 250 GB hjá Símanum og það slapp ekki alveg svo ég borgaði sjálfur stækkunina uppí ótakmarkað.
Ef vinnan mín væri ekki að greiða þetta væri ég örugglega frekar í ótakmörkuðu niðurhali einhversstaðar þar sem mér finnst svo leiðinlegt að pæla í þessu.
Re: Mæling á erlendu niðurhali
Veit allavega að hringiðan hefur tilkynnt að netflix teljist til innlendrar umferðar niðurhals..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB