Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Sælir
Ég var að downloada nýja 388.10 drivernum hjá nvidia og ég fékk mjög slæman hraða u.þ.b. 200 kB/s; var alveg heillengi að downloada honum. Ég man líka þegar ég var að downloada seinast hjá þeim og það var líka svipaður hraði, hélt kannski þetta var eitthvað tímabundið kannski eitthvað að serverunum hjá þeim. Nennir einhver að prófa að downloada og sjá hvernig hraða þið fáið?
http://international.download.nvidia.co ... nal.hf.exe
Fæ reyndar líka sama lélega hraða þegar ég downloada frá guru3d.com þannig spurning hvort eitthvað sé að hjá mér. Er með 1 Gig ljósleiðara hjá Vodafone og aldrei lent í neinu veseni. Einnig er ég með ótakmarkað niðurhal þannig þeir ættu ekki að vera throttla mig. Búinn að prófa Chrome og MS edge, breytir engu.
Mér finnst þetta vera skrítið þar sem ég var að downloada Shadow of War frá Steam fyrir ekki svo löngu og ég náði alveg 100 MB/S á m.2 diskinn minn.
Ætli maður heyri ekki í Vodafone svo bara á mánudaginn.
Ég var að downloada nýja 388.10 drivernum hjá nvidia og ég fékk mjög slæman hraða u.þ.b. 200 kB/s; var alveg heillengi að downloada honum. Ég man líka þegar ég var að downloada seinast hjá þeim og það var líka svipaður hraði, hélt kannski þetta var eitthvað tímabundið kannski eitthvað að serverunum hjá þeim. Nennir einhver að prófa að downloada og sjá hvernig hraða þið fáið?
http://international.download.nvidia.co ... nal.hf.exe
Fæ reyndar líka sama lélega hraða þegar ég downloada frá guru3d.com þannig spurning hvort eitthvað sé að hjá mér. Er með 1 Gig ljósleiðara hjá Vodafone og aldrei lent í neinu veseni. Einnig er ég með ótakmarkað niðurhal þannig þeir ættu ekki að vera throttla mig. Búinn að prófa Chrome og MS edge, breytir engu.
Mér finnst þetta vera skrítið þar sem ég var að downloada Shadow of War frá Steam fyrir ekki svo löngu og ég náði alveg 100 MB/S á m.2 diskinn minn.
Ætli maður heyri ekki í Vodafone svo bara á mánudaginn.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ég er með 500Mb hjá símanum og downloadaði drivernum á nokkrum sek.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
jamm mjög hægt hér síðustu 2 uppfærslur frá nvidia , er hjá vodafone.
prófaði núna sé 388.00 en ekki 388.10 ? hotfix ?
allt annað er á fullu gasi ?
prófaði núna sé 388.00 en ekki 388.10 ? hotfix ?
allt annað er á fullu gasi ?
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ég er með 1Gb hjá Hringdu það tekur innan við 10 sec að ná í driverana.
Ætlaði að taka skjáskot en download var búið áður en ég náði að taka það með Sniping tool.
Ætlaði að taka skjáskot en download var búið áður en ég náði að taka það með Sniping tool.
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
sama hér, hjá símanum nokkrar sek.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ok, virðist vera eitthvað hjá Vodafone. Annars er ég mjög ánægður með Steam hraðann
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
25 min remaning, Vodafone.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Prófa skipta yfir í Google DNS
8.8.8.8
8.8.4.4
8.8.8.8
8.8.4.4
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
- Staðsetning: Rvík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Þetta var líka svona hjá mér. Er hjá Vodafone á Gig ljósi.
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Er búinn að vera í driver föndri, búinn að þurfa að ná í nokkuð marga drivera frá Nvidia. Hefur tekið allt frá nokkrum sek í ca hálftíma, er með 100mbit hjá Hringdu
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Shit. er að ná í driver 290Kbs niður. Er hjá Vodafone
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Prófaðu að ganni á Hringdu og Vodafone tengingu í einu
Hringdu: 10.4 MB/s
Vodafone: 134 KB/s
Spes
Hringdu: 10.4 MB/s
Vodafone: 134 KB/s
Spes
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ennþá ves hjá Voda, er að dl frá Nvdia á 130-140kb/s...
Er þetta dnsinn eða?
Er þetta dnsinn eða?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ég hringdi í Vodafone og lét þá vita. Þjónustufulltrúinn ætlaði að láta tæknimenn vita af þessu, meira veit ég ekki.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ætlaði einmitt að fara á spjallið hjá þeim og spurja. Gengur ekki þegar það kemur út nýr driver á tveggja vikna frestibraudrist skrifaði:Ég hringdi í Vodafone og lét þá vita. Þjónustufulltrúinn ætlaði að láta tæknimenn vita af þessu, meira veit ég ekki.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Já, þetta er mjög óþæginlegt fyrir þá sem eru alltaf uppfæra drivera hjá sér. Ég skil þetta ekki þegar ég geri trace route á slóðina, þá fer þetta svona: Ísland -> Bretland -> Tyrkland -> USA. Hélt að það væri beinn strengur til Bandaríkjanna? Annars held ég að þetta sé eitthvað routing issue í Istanbul, Tyrklandi. Veit ekki af hverju í andskotanum sambandið þarf að fara til Tyrklands áður en það fer til BNA en ok.
Prófið að gera Speedtest í Istanbul, ég fæ 83ms og varla 5 mbp/s niður en 800 mbp/s upp. Þetta getur ekki verið eðlilegt.
Prófið að gera Speedtest í Istanbul, ég fæ 83ms og varla 5 mbp/s niður en 800 mbp/s upp. Þetta getur ekki verið eðlilegt.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Nopebraudrist skrifaði:Ég skil þetta ekki þegar ég geri trace route á slóðina, þá fer þetta svona: Ísland -> Bretland -> Tyrkland -> USA. Hélt að það væri beinn strengur til Bandaríkjanna?
http://www.vb.is/skodun/perlur-fyrir-svin/140460/
Það sést best í óbirtri skýrslu sem unnin var fyrir Íslandsstofu en þar kemur fram að 12 af 14 gagnaverafyrirtækjum sem rætt var við töldu að skortur á gagnastrengjum við landið væri vandamál og það sem helst stæði landinu fyrir þrifum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Hjá hvaða fyrirtæki ertu, það er mismunandi hvar fyrirtækin eru að kaupa routing, þarna sést að það er verið að spara, enda routing í gegnum Tyrkland til USA bara bull, það ætti að fara til Bretlands og svo beint til USA.braudrist skrifaði:Já, þetta er mjög óþæginlegt fyrir þá sem eru alltaf uppfæra drivera hjá sér. Ég skil þetta ekki þegar ég geri trace route á slóðina, þá fer þetta svona: Ísland -> Bretland -> Tyrkland -> USA. Hélt að það væri beinn strengur til Bandaríkjanna? Annars held ég að þetta sé eitthvað routing issue í Istanbul, Tyrklandi. Veit ekki af hverju í andskotanum sambandið þarf að fara til Tyrklands áður en það fer til BNA en ok.
Prófið að gera Speedtest í Istanbul, ég fæ 83ms og varla 5 mbp/s niður en 800 mbp/s upp. Þetta getur ekki verið eðlilegt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Það eru beinir strengir til USA. Greenland connect liggur "næstum" beint.Sallarólegur skrifaði:Nopebraudrist skrifaði:Ég skil þetta ekki þegar ég geri trace route á slóðina, þá fer þetta svona: Ísland -> Bretland -> Tyrkland -> USA. Hélt að það væri beinn strengur til Bandaríkjanna?
http://www.vb.is/skodun/perlur-fyrir-svin/140460/
Það sést best í óbirtri skýrslu sem unnin var fyrir Íslandsstofu en þar kemur fram að 12 af 14 gagnaverafyrirtækjum sem rætt var við töldu að skortur á gagnastrengjum við landið væri vandamál og það sem helst stæði landinu fyrir þrifum.
Hins vegar er þetta ekki það einfalt þar sem þú ert að auglýsa rútunar þínar út og þar sem flest lönd eru ekki eyjur er ekki gert ráð fyrir svona rugli eins og getur lent í á Íslandi með rútun.
Þannig að það að optmiza að USA umferð kemur bara í gegnum USA og EU bara í gegnum EU er hér um bil ógerlegt, þannig ég myndi halda að flest allir ISPar fara með Internetið bara í gegnum EU og svo bara IX sambönd í gegnum USA þar sem latencyið er aðeins hærra yfir GC.
Hins vegar traceroute frá því sýnir bara pakkaleið frá þér og að áfangastað, en ekki til baka og það eru allar líkur að leiðin að þér sé allt önnur. Það þarf ekki að vera annað en að leiðin frá þessum netþjóni og að bara einn punktur sé minna congested heldur en leiðin að Vodafone.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Strengurinn sem fer til Grænlands er svo lítill að hann er yfirleitt ekki tekinn með í þessari umræðu, enda fer allt í gegnum UK/DK frá netnotendum á Íslandi. Svo endar hann í Kanada en ekki BNAdepill skrifaði:Það eru beinir strengir til USA. Greenland connect liggur "næstum" beint.Sallarólegur skrifaði:Nopebraudrist skrifaði:Ég skil þetta ekki þegar ég geri trace route á slóðina, þá fer þetta svona: Ísland -> Bretland -> Tyrkland -> USA. Hélt að það væri beinn strengur til Bandaríkjanna?
http://www.vb.is/skodun/perlur-fyrir-svin/140460/
Það sést best í óbirtri skýrslu sem unnin var fyrir Íslandsstofu en þar kemur fram að 12 af 14 gagnaverafyrirtækjum sem rætt var við töldu að skortur á gagnastrengjum við landið væri vandamál og það sem helst stæði landinu fyrir þrifum.
Hins vegar er þetta ekki það einfalt þar sem þú ert að auglýsa rútunar þínar út og þar sem flest lönd eru ekki eyjur er ekki gert ráð fyrir svona rugli eins og getur lent í á Íslandi með rútun.
Þannig að það að optmiza að USA umferð kemur bara í gegnum USA og EU bara í gegnum EU er hér um bil ógerlegt, þannig ég myndi halda að flest allir ISPar fara með Internetið bara í gegnum EU og svo bara IX sambönd í gegnum USA þar sem latencyið er aðeins hærra yfir GC.
Hins vegar traceroute frá því sýnir bara pakkaleið frá þér og að áfangastað, en ekki til baka og það eru allar líkur að leiðin að þér sé allt önnur. Það þarf ekki að vera annað en að leiðin frá þessum netþjóni og að bara einn punktur sé minna congested heldur en leiðin að Vodafone.
DANICE:
Up to 34.4 Tbit/s
FARICE1:
Up to 11 Tbit/s
Greenland Connect:
Up to 1.92 Tbit/s
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
tók 5-6 mín hjá mér ég er með ljósnet 50 hjá símanum
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ég prófaði þetta núna ... svo slow að ég nennti ekki að klára.
Er með 1000/1000 tengingu hjá Hringdu, greinilegt að þetta hefur ekkert með það að gera heldur netþjóninn hjá Nvidia.
Er með 1000/1000 tengingu hjá Hringdu, greinilegt að þetta hefur ekkert með það að gera heldur netþjóninn hjá Nvidia.
- Viðhengi
-
- nvidia.PNG (18.77 KiB) Skoðað 2861 sinnum
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Þetta er enn svona steik hjá mér. Hefur einhver prófað að tala við internetveiturnar sínar og spurt what'sup?
Er á 1000/1000 ljósi
Er á 1000/1000 ljósi
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
500/500 mjög góður download hraðinn, tók nokkrar sek.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Ég fæ crap hraða, ljósnet símans.