Þriggja monitora setup?

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Þriggja monitora setup?

Póstur af appel »

Hvað er málið í þriggja monitora setupi?

Er að pæla í 3 x 27" (1920x1080).

Eins lítinn border og hægt er.

Er þetta að kosta handlegg?
*-*
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af rickyhien »

Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af chaplin »

Mér finnst persónulega 2K vera of lítið f. 27", auðvita persónubundið en ég myndi skoða 1440P.

Sjálfur á ég 2 skjái eins og rickyhien vitnar í, algjört æði og verðið skemmir ekki.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af Baldurmar »

ATH, engar VESA festingar á þessum
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af Jon1 »

Baldurmar skrifaði:
ATH, engar VESA festingar á þessum
Draumar brotnuðu við að lesa þetta
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af Klemmi »

chaplin skrifaði:Mér finnst persónulega 2K vera of lítið f. 27", auðvita persónubundið en ég myndi skoða 1440P.

Sjálfur á ég 2 skjái eins og rickyhien vitnar í, algjört æði og verðið skemmir ekki.
Ég keypti og skilaði 24" týpunni, þar sem að það var ekki séns að spila tölvuleiki á honum. Endalaust ghost á eftir öllum hlutum, og versnaði bara þegar ég stillti á eitthvað extreme refresh.

Var ég bara óheppinn með eintak, er 27" týpan kannski betri hvað þetta varðar, eða eru þið ekki að nota þessa skjái í leiki?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af chaplin »

Klemmi skrifaði:
chaplin skrifaði:Mér finnst persónulega 2K vera of lítið f. 27", auðvita persónubundið en ég myndi skoða 1440P.

Sjálfur á ég 2 skjái eins og rickyhien vitnar í, algjört æði og verðið skemmir ekki.
Ég keypti og skilaði 24" týpunni, þar sem að það var ekki séns að spila tölvuleiki á honum. Endalaust ghost á eftir öllum hlutum, og versnaði bara þegar ég stillti á eitthvað extreme refresh.

Var ég bara óheppinn með eintak, er 27" týpan kannski betri hvað þetta varðar, eða eru þið ekki að nota þessa skjái í leiki?
Trúi því vel, ég að hef ekki spilað neina leiki á skjánum en hef ekki mikla trú á IPS og FPS. :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af olihar »

Farðu frekar í superwide, munt ekki sjá eftir því...
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af Klemmi »

chaplin skrifaði:Trúi því vel, ég að hef ekki spilað neina leiki á skjánum en hef ekki mikla trú á IPS og FPS. :happy
Ég bara hélt að þetta væri ekki vandamál lengur :P

Er á setti nr. 2 af Dell 24" Professional IPS skjám, og þeir hafa báðir (eða allir 4) virkað flott í leiki, ekkert ghost eða vesen :catgotmyballs
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af chaplin »

Klemmi skrifaði:
chaplin skrifaði:Trúi því vel, ég að hef ekki spilað neina leiki á skjánum en hef ekki mikla trú á IPS og FPS. :happy
Ég bara hélt að þetta væri ekki vandamál lengur :P

Er á setti nr. 2 af Dell 24" Professional IPS skjám, og þeir hafa báðir (eða allir 4) virkað flott í leiki, ekkert ghost eða vesen :catgotmyballs
Hmm, eru Dell líka 1440P? Ef svo er þá er það ekkert nema impressive en er ekki líka e-h verðmunur á þeim og Lenovo-inum?

Persónulega hefði ég ekki keypt þennan skjá ef ég spilaði leiki, bæði er hann IPS og þegar ég keypti hann kostaði hann 35.000 kr. Bjóst ekki við miklu en kom alveg rosalega mikið á óvart. :)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af SolidFeather »

Ég er með 1440p IPS Dell skjá og það er svakalegt overshoot á honum, bara svona til að kasta því fram í umræðuna.

Annars segi ég bara niður með LCD tæknina því allir LCD panelar eru drasl og hananú.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af appel »

Annað setup sem ég er að pæla í er 2+1.

Þ.e. 1+1 skjáir og svo 1 stórt stjónvap fyrir ofan.
*-*
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja monitora setup?

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara