Datt í hug að stofna til safnþráðar yfir afspyrnu bjánalegar athugasemdir. Einu skilyrðin eru að þau komi frá fullorðnu fólki og að það sé virkilega að meina það sem það segir. Persónur þurfa ekki að vera nafngreindar frekar en fólk vill.
X er gagnrýnin á þá kynfræðslu sem hún fékk í skóla. Sjálf varð X ólétt 18 ára en hún segist að sjálfsögðu hafa vitað hvernig börnin yrðu til en hún vissi ekki hvað ætti sér stað í líkama kvenna við getnað.
„Þegar ég var í grunnskóla og í kynfræðslu þá var ekkert farið í gegnum það. Það var alltaf svona passaðu þig að verða ekki ólétt og notaðu smokkinn,“ segir X um kynfræðsluna. „Ég varð ólétt 18 ára án þess að vita hvað egglos væri yfir höfuð. Af hverju átti ég að vita það? Þetta er ekki kennt,“ segir X.
takk takk Risadvergur.
ég er voða mikið í því að skoða og gagnrýna galla og hegðun annara en mína eign ? þessa dagana, aðallega hjá ættingum og á fés t.d
það sést í mílu fjarlægð hvernig fólki líður á fés sumir senda inn jákvætt frá eigin lífi en aðrir moka framlengja neikvæðni, rætninni úr fréttamiðlum yfir á fés.
mér vitanlega er enginn fullkominn, allra síst ég sjálfur.
ég vona að hvert einasta ummæli mitt lendi hér á vaktinni lendi á þessum þræði . á það sko skilið ?
hugsa alltof lítið áður en ég skrifa . hvatvís.
og menn sem hafa gert allt rétt leiðrétti það. verra ef þeir kynnast mér á eftir að taka mjög langan tíma ?
Risadvergur skrifaði:Datt í hug að stofna til safnþráðar yfir afspyrnu bjánalegar athugasemdir. Einu skilyrðin eru að þau komi frá fullorðnu fólki og að það sé virkilega að meina það sem það segir. Persónur þurfa ekki að vera nafngreindar frekar en fólk vill.
X er gagnrýnin á þá kynfræðslu sem hún fékk í skóla. Sjálf varð X ólétt 18 ára en hún segist að sjálfsögðu hafa vitað hvernig börnin yrðu til en hún vissi ekki hvað ætti sér stað í líkama kvenna við getnað.
„Þegar ég var í grunnskóla og í kynfræðslu þá var ekkert farið í gegnum það. Það var alltaf svona passaðu þig að verða ekki ólétt og notaðu smokkinn,“ segir X um kynfræðsluna. „Ég varð ólétt 18 ára án þess að vita hvað egglos væri yfir höfuð. Af hverju átti ég að vita það? Þetta er ekki kennt,“ segir X.