Þannig að ekki vit í því að þínu mati eða?Danni V8 skrifaði:Ég á 16 ára gamlan bíl ekinn meira en 300þúsund og er búinn að eyða svona 40 klukkutímum í eigin vinnu og kaupa heilan partabíl til að halda þessu dóti gangandi.
BMW FTW
Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Það er allavega ekki vit í að kaupa bíll ekin 300þúsfalcon1 skrifaði:Þannig að ekki vit í því að þínu mati eða?Danni V8 skrifaði:Ég á 16 ára gamlan bíl ekinn meira en 300þúsund og er búinn að eyða svona 40 klukkutímum í eigin vinnu og kaupa heilan partabíl til að halda þessu dóti gangandi.
BMW FTW
Mæli með að finna bíll sem er lítið ekin (innan við 150þús, eða 100þús) En maður getur samt alltaf verið heppinn eða óheppinn í bílakaupum, hvort sem það sé gamall eða nýr bíll. Það er líka fínt að vita að bílamarkaðurinn á Íslandi er núna uppsprengdur af notuðum bílum. Þannig góður tími að kaupa notaðan bíll, ef maður kann að nýta sér það.
Keyri sjálfur btw á 30ára gömlum bíll, ekin rétt yfir 100þús. Á síðastliðnum tveimur árum hef ég bara skipt um stýrisenda og staka vatnshossu, þannig hef ekki þurft að eyða miklum tíma í hann. Keyri á honum daglega um allan bæ.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Var nú samt smá spaug í mér. Þetta sem ég er búinn að gera er ekkert nauðsynlegt, bara upgrades sem mig langaði til að gera. Stærri bremsur, öflugri driflína og næst stærri vélHenjo skrifaði:Það er allavega ekki vit í að kaupa bíll ekin 300þúsfalcon1 skrifaði:Þannig að ekki vit í því að þínu mati eða?Danni V8 skrifaði:Ég á 16 ára gamlan bíl ekinn meira en 300þúsund og er búinn að eyða svona 40 klukkutímum í eigin vinnu og kaupa heilan partabíl til að halda þessu dóti gangandi.
BMW FTW
Mæli með að finna bíll sem er lítið ekin (innan við 150þús, eða 100þús) En maður getur samt alltaf verið heppinn eða óheppinn í bílakaupum, hvort sem það sé gamall eða nýr bíll. Það er líka fínt að vita að bílamarkaðurinn á Íslandi er núna uppsprengdur af notuðum bílum. Þannig góður tími að kaupa notaðan bíll, ef maður kann að nýta sér það.
Keyri sjálfur btw á 30ára gömlum bíll, ekin rétt yfir 100þús. Á síðastliðnum tveimur árum hef ég bara skipt um stýrisenda og staka vatnshossu, þannig hef ekki þurft að eyða miklum tíma í hann. Keyri á honum daglega um allan bæ.
Metið í akstri hjá mér er bíll sem ég keypti í 372þús km með body tjóni sem þurfti að sjóða til að laga, en að öðru leiti gat ég keyrt hann nokkuð viðhaldsfrítt uppí 406þús km þegar ég seldi hann og hann er ennþá gangandi. Ég að vísu skipti um vélina en það var val frekar en nauðsyn.
En já, tek samt undir þetta næstum. Ef þú hefur ekkert verkvit þegar kemur að viðhaldi bíla, ekki fá þér bíl ekinn mikið meira en 150þús km.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Gamlir bílar er það leiðnilegasta.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Þú ættir þá kannski að fara að huga að því að smyrja hannpattzi skrifaði:Já ég á 11 ára gamlann skoda og búinn að keyra hann um 30.000 km síðan í mars og ekki eytt krónu í hann nema bensín
svo á ég 25 ára gamla corollu sem er að detta í 400.000 km og hún klikkar ekki aldrei vesen
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Haha hef reyndar gert það .urban skrifaði:Þú ættir þá kannski að fara að huga að því að smyrja hannpattzi skrifaði:Já ég á 11 ára gamlann skoda og búinn að keyra hann um 30.000 km síðan í mars og ekki eytt krónu í hann nema bensín
svo á ég 25 ára gamla corollu sem er að detta í 400.000 km og hún klikkar ekki aldrei vesen
Sent from my SM-A520F using Tapatalk