Gluggi á hörðumdisk

Skjámynd

Höfundur
Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gluggi á hörðumdisk

Póstur af Cary »

Ég var að dunda mér við að modda gamlann harðanndisk sem að gnarr á. Skellti einu stykki glugga á hann og hann virkar alveg 100% ennþá :D

hérna er vídjó af disknum í vinnslu.. alveg geðsjúklega kúl! http://notendur.mi.is/gnarr/misc/MOV04408.avi

Mynd

Mynd

Mynd

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Svona á að gera þetta :)
You Go Girl :)

EDIT** Var að horfa á video..
Thats one funky dj

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Vá, mig langar að gera svona. Bara hræddur um að það komist ryk inn í hann eða mér takist að skemma eitthvað :S

Edit: Er þetta bara plexygler? Hvað er það þykkt?
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Þetta er geðveigt cool. Mig langar að gera svona :wink:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þetta er helvíti töff.
Smíðaðiru glerið eða keyptiru það.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

NÆS :megasmile :megasmile :megasmile
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Þetta er töff.

á svo ekki að skella ljósum eða einhverju fíneríi í þetta?
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Stelpur eins og þú vaxa ekki trám.

áttu nokkuð systur? :roll:

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

SHITT, gleymdi einu.. Nice hands :D (það þarf alltaf einhver að segja þetta)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

my hands.. ;) ég var farinn að bíða eftir þessu :lol:
"Give what you can, take what you need."

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hehe... held að það sé lögmál að ef það kemur svona mynd með hönd á þá segji einhver þetta :)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hehe flott,sá einhvers staðar svona og þá var notað plast af geisladiskahulstri sem glugga :)
edit:djöfull er myndbandið flott :P
Last edited by CraZy on Mán 15. Nóv 2004 18:41, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Cary »

Ég sagði innan úr gamla lokinu á disknum svo ég gæti notað gömlu skrúfugötin og hefði kannta til að líma plexiið á (það er líka fallaegra að halda þeim).
Því næst teiknaði ég eftir könntunum á 1,5mm þykkt formað plexi (öll sagarvinna fór fram í tifsög með 3mm blöðum) Þvæi næst tók við mikil þjalaog pússivinna. svo límdi ég gluggann á og ryksugaði hann áður en ég skrúfaði hann á. :evil: Ég var ekki nógu ánægð með líminguna fyrst og grýtti því smíðagripnum í gólfið og þá kom ein rispa á glerið. :( Svo eftir smá stund náði gnarr í þetta og fullvissaði mig um að ekkert tölvunerd tæki eftir því, þá kláraði ég verkið. :D

Harðidiskurinn var geymdur í vel hreinsuðu ísboxi allann tímann.
Þetta var svona prótótýpa og ég stefni á að gera fleyri þar sem ég ætla að leiða örmjóa ljósleiðara um kassan og svo bræða þá í glerið á hörðudiskunum svo það lýsi allt, jafnvel ljósleiðaraenda á lesarann.

Og nei ég á því miður ekki systur. :roll: Og það er rétt.. ég óx ekki á tré :)

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Mjög flott! =D>
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Cool, spurning hvort að þú gerir ekki svona how-to með myndum í leiðinni. Og leyfði okkur sjá meira af sexy höndunum hans gnarr's *grr*

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Djöfull er þetta flott
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

CraZy skrifaði:en annars er alltaf gott að hafa svona hluti á íslensku :D

jamm, svo ég tali nú ekki um ,,ein(n/a) af okkur" :)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

híhí amm :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ég er ekki að þora að gera þetta við harðadisk sem er glænýrr eflaust myndi maður prófa fyrst gamla harðadiska sem hafa virkað og virka og síðan þegar maður er komin á lagið að gera þetta á 200gb disk or sume
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:ég er ekki að þora að gera þetta við harðadisk sem er glænýrr eflaust myndi maður prófa fyrst gamla harðadiska sem hafa virkað og virka og síðan þegar maður er komin á lagið að gera þetta á 200gb disk or sume

Já, myndi aldrei gera þetta við nema eldgamlan disk fyrst. Og þótt að maður sé búinn að læra þetta er örugglega best að backa upp öll gögn, eða gera þetta áður en maður setur gögnin á disk.

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Darn....ættlaði að ná fyrsta hdd modinu hérna inn...er að gera 4scsi diska...buinn að vera samt soldið lengi að því!...eiga að ná að verða eins...darn!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

iceolpack
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 29. Nóv 2004 22:19
Staða: Ótengdur

Póstur af iceolpack »

En hvernig setur maður glugga á þetta þegar tölvukubburinn er ofan á lokinu?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

iceolpack skrifaði:En hvernig setur maður glugga á þetta þegar tölvukubburinn er ofan á lokinu?
Hmm, ertu viss um að þú snúir disknum ekki bara vitlaust? :P
Endilega sendi mynd af þessum grip sem að þú ert að tala um
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég get ekki séð að það sé hægt að taka neðri hliðina af, þar sem að neðri hlutinn af disknum er heilsteyptur. eina hliðin sem er skrúfuð á er ofaná disknum.
"Give what you can, take what you need."
Svara