Sælir allir
Ég er að spá í að versla mér erlend hlutabréf og er að velta fyrir mér hjá hvaða verðbréfasala er best að vera hjá? Ég hef verið að horfa á bandarísk myndbönd á youtube og eru þeir alli að mæla með RobinHood en það er einungis í Bandaríkunum og Ástralíu. Þar sem planið er ekki að flytja til þessara tveggja landa á morgunn þá spyr ég ykkur þið sem eigið (vona að einhver á og veit eitthvað um þetta) hvar er best að vera? Ég er helst að leita af appi þar sem égþarf ekki að hringja í einhvern og segja að kaupa. Ég er pínu að leita af einhverju eins og RobinHood.
Hlutabréf
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hlutabréf
Huddlestock?
Re: Hlutabréf
eða gúgla bara...
td: 'stock brokers international clients'
td: 'stock brokers international clients'