Er með nýjan Unifi 24 porta 250W PoE switch með 2 SFP portum (US-24-250W, https://www.ubnt.com/unifi-switching/unifi-switch-poe/). Hann er nýkeyptur erlendis en þegar ég kom með hann heim uppgvötaði ég að hann er of djúpur í tækjaskápinn minn. Ég er rétt búinn að kveikja á honum í nokkra klukkutíma til að prófa hann, en annars er hann ónotaður.
Óska eftir tilboðum (eða skiptum á Unifi US-16-150W sem ætti að passa í skápinn minn).
[TS] Unifi 24 porta PoE Switch 250W
Re: [TS] Unifi 24 porta PoE Switch 250W
ætlaru að selja hann á sama verð eða?
Re: [TS] Unifi 24 porta PoE Switch 250W
þetta kostar 40þ. nýr. 20þ. er of lágt held ég.
Re: [TS] Unifi 24 porta PoE Switch 250W
Já, ég hefði bara átt að setja inn verð. Var að hugsa um að reyna að láta hann fara á það sem ég keypti hann sem var $400 á amazon. Þeir kosta >70þús hérlendis, svo að ég held að það sé alveg góður díll.