Bestu kaupin ykkar?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Bestu kaupin ykkar?
Sælir.
Hver eru bestu kaupin ykkar? Helst eitthvað raftæki en annars hvað sem er, jafnvel forrit/app/browser extension.
Eitthvað sem hefur reynst ykkur gífurlega vel, gefið ykkur ómælda ánægju, virkað betur en þið áttuð von á eða eruð bara einhverra hluta vegna virkilega ánægð/ir með.
Sjálfur myndi ég segja Bose QC35 heyrnartólin þar sem þau koma mér sífellt á óvart hvað varðar sound cancelling, bara það að hafa kveikt á þeim án tónlistar er gífurlega þægilegt.
Þar fast á eftir er iPhone'inn, þar sem hann hefur nánast komið í stað fartölvunnar minnar og er alltaf svo buttery smooth.
Hvað með ykkur?
Hver eru bestu kaupin ykkar? Helst eitthvað raftæki en annars hvað sem er, jafnvel forrit/app/browser extension.
Eitthvað sem hefur reynst ykkur gífurlega vel, gefið ykkur ómælda ánægju, virkað betur en þið áttuð von á eða eruð bara einhverra hluta vegna virkilega ánægð/ir með.
Sjálfur myndi ég segja Bose QC35 heyrnartólin þar sem þau koma mér sífellt á óvart hvað varðar sound cancelling, bara það að hafa kveikt á þeim án tónlistar er gífurlega þægilegt.
Þar fast á eftir er iPhone'inn, þar sem hann hefur nánast komið í stað fartölvunnar minnar og er alltaf svo buttery smooth.
Hvað með ykkur?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
41 árs Marantz Imperial 6 hátalara sem ég fékk á 15 þúsund á bland
Samsung Galaxy S2 síminn minn sem ég skipti út fyrir S7 í ár
Sennheiser HD435 heyrnatól sem ég er sennilega búin að eiga í 10 ár eða meira. Fékk nýja púða og snúru í Pfaff fyrir ári og það var til á lager !
Edit: Thinpad T61 fartölva
Svo fullt af öðru dóti sem ég hef fengið í gjöf sem hefur enst mér í gengum lífið eins og td
Mitchell Veiðihjól, Svefnpoki ásamt gömla góða Jamo 2.1 kerfinu sem ég fékk i fermingargjöf fyrir 27 árum
Samsung Galaxy S2 síminn minn sem ég skipti út fyrir S7 í ár
Sennheiser HD435 heyrnatól sem ég er sennilega búin að eiga í 10 ár eða meira. Fékk nýja púða og snúru í Pfaff fyrir ári og það var til á lager !
Edit: Thinpad T61 fartölva
Svo fullt af öðru dóti sem ég hef fengið í gjöf sem hefur enst mér í gengum lífið eins og td
Mitchell Veiðihjól, Svefnpoki ásamt gömla góða Jamo 2.1 kerfinu sem ég fékk i fermingargjöf fyrir 27 árum
Last edited by einarhr on Lau 21. Okt 2017 16:52, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Sonos 1 hátalari unaður (það yndislegur að ég fékk mér annan), PlayStation 4 Pro, Optoma HD20 skjávarpi sem ég keypti 2010.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
hp deskjet 3632 All in one prentari á 8500 kr úr Elko.
Virkar betur en ég hafði vonast. Er meira að segja að virka á Ubuntu 17.10 (driverless) en þarf reyndar að nota web broswerinn til að skanna á Ubuntu vélinni. Bæði ég og pabbi eigum svona prentara og erum báðir mjög sáttir.
Virkar betur en ég hafði vonast. Er meira að segja að virka á Ubuntu 17.10 (driverless) en þarf reyndar að nota web broswerinn til að skanna á Ubuntu vélinni. Bæði ég og pabbi eigum svona prentara og erum báðir mjög sáttir.
Just do IT
√
√
Re: Bestu kaupin ykkar?
Electro Voice Sentry 100A Studio monitor . keyptir um 1988-89. ekki slegið feilpúst nánast í notkun á hverjum degi. (kostuðu morðfé á sínum tíma)
https://www.youtube.com/watch?v=mSVQF8Q9fo8 og hér ,
http://www.electrovoice.com/binary/Sent ... _Sheet.PDF
svo magnarinn við hátalarana Denon Pma-920 svipað gamalt stuff frá 1989 ? ekki hikstað í sömu notkun. er ekki að sjá dótið í dag endast svona ?
alveg þrusu sound úr þessu combo ?
þyrfti að fara rykhreinsa þegar ég sá inn i magnarann i þessu video ?
https://www.youtube.com/watch?v=Y7vQ73vTgjY
svo er ég með Sennheiser HD 250 það er https://pfaff.is/heyrnartol að þakka að þau eru enn í notkun. man ekki aldur á þeim.
eru á annari headfone spöng , þriðju snúru og öðrum svömpum ? voru out of "support" hjá pfaff.is fyrir svona 10árum ?
eru enn í notkun en sjaldan fékk mér auðvitað önnur í pfaff ?
https://www.youtube.com/watch?v=mSVQF8Q9fo8 og hér ,
http://www.electrovoice.com/binary/Sent ... _Sheet.PDF
svo magnarinn við hátalarana Denon Pma-920 svipað gamalt stuff frá 1989 ? ekki hikstað í sömu notkun. er ekki að sjá dótið í dag endast svona ?
alveg þrusu sound úr þessu combo ?
þyrfti að fara rykhreinsa þegar ég sá inn i magnarann i þessu video ?
https://www.youtube.com/watch?v=Y7vQ73vTgjY
svo er ég með Sennheiser HD 250 það er https://pfaff.is/heyrnartol að þakka að þau eru enn í notkun. man ekki aldur á þeim.
eru á annari headfone spöng , þriðju snúru og öðrum svömpum ? voru out of "support" hjá pfaff.is fyrir svona 10árum ?
eru enn í notkun en sjaldan fékk mér auðvitað önnur í pfaff ?
Last edited by rbe on Lau 21. Okt 2017 18:03, edited 5 times in total.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Er sammála með Bose heyrnartólin, held þetta sé hagstæðasta fjárfesting sem ég mun hafa keypt mér enda sitja þau á hausnum á mér svo gott sem allan daginn við vinnu.GullMoli skrifaði:
Sjálfur myndi ég segja Bose QC35 heyrnartólin þar sem þau koma mér sífellt á óvart hvað varðar sound cancelling, bara það að hafa kveikt á þeim án tónlistar er gífurlega þægilegt.
Þar fast á eftir er iPhone'inn, þar sem hann hefur nánast komið í stað fartölvunnar minnar og er alltaf svo buttery smooth.
Hvað með ykkur?
Á erfitt með að segja símann ekki vegna þess að hann sé slæmur, heldur það að ég er strax farinn að fá kláðann að kaupa nýrri kynslóðina (pixel 2)
massabon.is
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Klipsch Promedia 2.1 tölvuhátalarar sem ég keypti árið 2002 og eru enn í fullu fjöri. Frábært sound í þeim.
Sony DAT tæki sem ég keypti 1996 og virkar fínt ennþá.
Af aðeins nýrra dóti þá gæti ég ekki verið ánægðari með Sony MDR1000X heyrnatólin mín.
Sony DAT tæki sem ég keypti 1996 og virkar fínt ennþá.
Af aðeins nýrra dóti þá gæti ég ekki verið ánægðari með Sony MDR1000X heyrnatólin mín.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Bestu kaup
Íbúðin sem ég á og Hyundai Getz
Verstu kaup
HP utanáliggjandi skrifari 4x4x2x
Íbúðin sem ég á og Hyundai Getz
Verstu kaup
HP utanáliggjandi skrifari 4x4x2x
Re: Bestu kaupin ykkar?
verð að segja skjávarpinn sem ég keypti af aliexpress. 63þ hingað til landsins kominn með sendingarkostnaði og vaski.. jafn stór og geisladiskahulstur x ein tomma að þykkt. en outputar 1080 og er með innbyggðri android tölvu (sem btw supportar netflix í HD) quadcore 3gb ram 8gb storage.
besta við hann er svo að hann er með LED peru svo endalaus ending.. komin ca 2-3 ár síðan ég keypti varpann og hann er búinn að vera í notkun svona 8-20 tíma á dag, hvern einasta dag allan þennan tíma og ekkert vesen, ekkert buið að minnka birtan eða gulna eða neitt svoleiðis
rated 30.000 tímar á perunni svo ætti ekki að þurfa að pæla í því í bráð. kom algerlega í staðinn fyrir sjónvarp á þessu heimili, enda losuðum okkur við tellíið stuttu seinna.
besta við hann er svo að hann er með LED peru svo endalaus ending.. komin ca 2-3 ár síðan ég keypti varpann og hann er búinn að vera í notkun svona 8-20 tíma á dag, hvern einasta dag allan þennan tíma og ekkert vesen, ekkert buið að minnka birtan eða gulna eða neitt svoleiðis
rated 30.000 tímar á perunni svo ætti ekki að þurfa að pæla í því í bráð. kom algerlega í staðinn fyrir sjónvarp á þessu heimili, enda losuðum okkur við tellíið stuttu seinna.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Jura Impressa E85 eru mín bestu kaup fyrr og síðar, keypti vélina fyrir rúmum ellefu árum síðan og nota hana daglega.
Kaffið klikkar aldrei úr þessari vél, hef tekið hana með mér í sumarbústað.
Kaffið klikkar aldrei úr þessari vél, hef tekið hana með mér í sumarbústað.
- Viðhengi
-
- kaffivél.JPG (87.7 KiB) Skoðað 2284 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Ja fyrir utan íbúðina er það örugglega tvennt
Saeco kaffivéln mín. Ég nota hana reyndar mest fyrir bara svarta kaffið mitt. Enn hún er ótrúlegur hittari hjá þeim vilja mjólkursull í sitt kaffi líka ( flóar og hellir því útí ).
UniFi þráðlausa netið mitt
UniFi AP AC LR x2 ( fyrir hvora hæð )
UniFi Switch með 4x PoE
EdgeRouter Lite
Ég henti upp sama setupi hjá foreldrum mínum ( sem eru í mikið stærra en húsnæði en ég, en virkar ótrúlega vel ) og það sem er best við þetta setup er að þetta bara "virkar", remote controlled ( þannig ég get látið það uppfæra sig utan þess tíma sem það er í notkun.
Bara hvað ég hef losnað við mikinn hausverk út af eithvað virkar ekki ( yfirleitt var það endurræsing á routerum eða APs ) að allt sé rétt gengið frá ( sem ég gerði þegar ég setti þetta upp og vegghengdi ) gerir þetta svo mikið þess virði. UniFi fær 5/5 frá mér allavega
Saeco kaffivéln mín. Ég nota hana reyndar mest fyrir bara svarta kaffið mitt. Enn hún er ótrúlegur hittari hjá þeim vilja mjólkursull í sitt kaffi líka ( flóar og hellir því útí ).
UniFi þráðlausa netið mitt
UniFi AP AC LR x2 ( fyrir hvora hæð )
UniFi Switch með 4x PoE
EdgeRouter Lite
Ég henti upp sama setupi hjá foreldrum mínum ( sem eru í mikið stærra en húsnæði en ég, en virkar ótrúlega vel ) og það sem er best við þetta setup er að þetta bara "virkar", remote controlled ( þannig ég get látið það uppfæra sig utan þess tíma sem það er í notkun.
Bara hvað ég hef losnað við mikinn hausverk út af eithvað virkar ekki ( yfirleitt var það endurræsing á routerum eða APs ) að allt sé rétt gengið frá ( sem ég gerði þegar ég setti þetta upp og vegghengdi ) gerir þetta svo mikið þess virði. UniFi fær 5/5 frá mér allavega
Re: Bestu kaupin ykkar?
yamaha rx v861 magnari fekk 16k
hh scott s196 hátalarar rare helt ég 40 ára fekk það frít! kemur óvart hvað þeir eru öflugir
og infinaty souround system stórir infinity mk 61.littlir infanity 11mkl . dali trio aw 10 bassabox flott i ekkta tónlist ekki þessar þvota vélar sem eru fastar i vindingu sem margir eru með i skotinu i billum sinum xD allt á 27k
hh scott s196 hátalarar rare helt ég 40 ára fekk það frít! kemur óvart hvað þeir eru öflugir
og infinaty souround system stórir infinity mk 61.littlir infanity 11mkl . dali trio aw 10 bassabox flott i ekkta tónlist ekki þessar þvota vélar sem eru fastar i vindingu sem margir eru með i skotinu i billum sinum xD allt á 27k
Re: Bestu kaupin ykkar?
Jun-Air loftpressan mín.
Mögnuð 30 ára gömul tannlæknapressa sem fær að malla inn á vinnustofu konunnar. Fáránlega þægilegt í að þrífa tölvur og tæki.
Hljómar eins og ískkápur í þann stutta tíma sem hún er að fylla tankinn.
Mögnuð 30 ára gömul tannlæknapressa sem fær að malla inn á vinnustofu konunnar. Fáránlega þægilegt í að þrífa tölvur og tæki.
Hljómar eins og ískkápur í þann stutta tíma sem hún er að fylla tankinn.
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
þið sem talið um kaffivélarnar...
Ron Zacapa 23 ára eðal romm!
betra bragð fyrirfinnst ekki á þessari plánetu
Ron Zacapa 23 ára eðal romm!
betra bragð fyrirfinnst ekki á þessari plánetu
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Bestu kaupin ykkar?
Sennheiser Game Zero heyrnatól!
15k á götuni fyrir meira en ári síðan!
Þarf ekki amp eða preamp eða whatever, þarf ekki hljóðkort og fæ samt alveg dúndur gæði! Gæði fyrir allann peninginn!
15k á götuni fyrir meira en ári síðan!
Þarf ekki amp eða preamp eða whatever, þarf ekki hljóðkort og fæ samt alveg dúndur gæði! Gæði fyrir allann peninginn!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Bestu kaupin ykkar?
Bose soundocka sem ég keypti í kringum 2008
Er enn að ná amk 4 tímum á rafhlöðunni eftir allan þennan tíma og soundið er frábært, plús að þetta var enn betra eftir að hafa tengt google audio við þetta
Er enn að ná amk 4 tímum á rafhlöðunni eftir allan þennan tíma og soundið er frábært, plús að þetta var enn betra eftir að hafa tengt google audio við þetta
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Weha skrúfjárnakit í costco
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Bestu kaupin ykkar?
Original Xbox. Keyrði XBMC í 12 ár.
Nintendo Wii. Enn í notkun eftir 11 ár.
Heimabíómagnarinn (Yamaha) er orðinn 16 ára.
Nintendo Wii. Enn í notkun eftir 11 ár.
Heimabíómagnarinn (Yamaha) er orðinn 16 ára.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Bestu kaupin ykkar?
HTC Vive, aldrei skemmt mér jafn vel í tölvuleikjum
Re: Bestu kaupin ykkar?
Segi það sama með vive. Neydist til að kapa mér nýtt tv í vor og fékk mér 55" curved samsung sjónvarp og er helvíti sáttur með það. Hélt samt að fleirri en ég hefði gaman af vive græjunni en fæ a' hafa það alveg út af fyrir mig
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Onkyo A-7 einn af mögnurunum mínum, hann er jafn gamall mèr og hann ferr með mèr í gröfina.
Frábær hljómur úr honum
Frábær hljómur úr honum
Re: Bestu kaupin ykkar?
JBL Creature II hátalarar sem ég keypti fyrir meira en 10 árum. Frábært sánd úr þessu.
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Sinclair Spectrum ZX 48K, keypt 1983. Lærði Basic og assembly og hef verið hooked síðan.
"Time is a drug. Too much of it kills you."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu kaupin ykkar?
Ég held að bestu kaupin mín hafi verið flugmiðar.
Ferðalagið mitt í sumar og önnur ferðalög í gegnum tíðina
Ferðalagið mitt í sumar og önnur ferðalög í gegnum tíðina
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Bestu kaupin ykkar?
langar að nefna bestu gjöfina sem ég hef fengið, Atari 520ST með utanáliggjandi hörðum disk, tveim stýripinnum, mús og heeeeeeelling af leikjum með.
fékk hana að gjöf frá afa mínum rétt áður en hann dó. held mikið upp á þessa vél, set hana reglulega í samband og tek einn og einn leik.
var framleidd 1985 og er enn í fullu fjöri.
fékk hana að gjöf frá afa mínum rétt áður en hann dó. held mikið upp á þessa vél, set hana reglulega í samband og tek einn og einn leik.
var framleidd 1985 og er enn í fullu fjöri.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB