Er að spá í að kaupa notaða tölvu, vantar ráðleggingu með verð

Svara

Höfundur
TheVad
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 18. Okt 2013 23:09
Staða: Ótengdur

Er að spá í að kaupa notaða tölvu, vantar ráðleggingu með verð

Póstur af TheVad »

Vinur minn var að kaupa sér nýja tölvu og ég er að íhuga að kaupa gömlu.
Höfum hvorugir hugmynd um sanngjarnt verð.
Hér fyrir neðan er listi yfir allt sem er í tölvunni auk verðsins á hlutunum þegar þeir voru keyptir 2014.

SilverStone Sugo SG08 Mini-ITX kassi án aflgjafa - 25.800
Zalman 500W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu - 14.900
Gigabyte Z87N-WIFI, LGA1150, 2xDDR3, 4xSATA3, WiFi+BT, Mini-ITX - 23.600
Intel Core i5-4690 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cache, Retail - 33.900
Zalman CNPS3X örgjörvakæling með hljóðlátri 92mm PWM kæliviftu - 4.900
Crucial 8GB DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, 1.35V, BallistiX - 10.800 (EDIT: Tók eftir að það stóð 0.5 einingar af 16gb kit, semsagt bara 8gb)
Gigabyte NVIDIA GeForce GTX760 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI - 37.600

Einhver sem hefur hugmynd um hvað ætti að borga fyrir slíka tölvu á þessum aldri?
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa notaða tölvu, vantar ráðleggingu með verð

Póstur af ASUStek »

65k er mitt "gisk", erfitt að setja fast verð á notuðum hlutum þar sem seljandi ræður oftast verðinu
gætir farið á ebay og leitað af verði á sömu íhlutum notuðum og fengið þar hugmynd og sett in smá vina afslátt
nýtt skjákort í þessa tölvu myndi gefa þér mjög góða leikjatölvu á mjög fínu verði.

Ragealot1
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fös 08. Sep 2017 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa notaða tölvu, vantar ráðleggingu með verð

Póstur af Ragealot1 »

Myndi persónulega ekki borga meira enn 50 fyrir þessa vél.
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa notaða tölvu, vantar ráðleggingu með verð

Póstur af gotit23 »

50k max
Svara