Eitthvað varið Plex Pass?

Svara

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af agnarkb »

Hef notað Plex í mörg ár og fæ af og til pop up um Plex Pass og ágæti þess. Sé að þeir tala mikið um Live TV og DVR en er þetta eitthvað sem gengur hér? Efa það.
Er þá eitthvað varið í Plex Pass fyrir þá sem nota það bara sem media library?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

elight82
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af elight82 »

Færð RT rating og ítarlegra metadata, trailers og eitthvað fleira. Ert líka að styðja við áframhaldandi þróun, sem er jákvætt.

elight82
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af elight82 »

Ísland er ekki á Live TV listanum hjá þeim og finnst ólíklegt að það verði breyting á því.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af worghal »

elight82 skrifaði:Færð RT rating og ítarlegra metadata, trailers og eitthvað fleira. Ert líka að styðja við áframhaldandi þróun, sem er jákvætt.
og ekki sér maður eftir þessum 5 dollurum.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af nidur »

Ég keypti lifetime Plex pass 2014, hef aldrei séð eftir þeim 100 dollurum.

Aðalega til að styrkja þá, en maður hefur nú alveg notið þess að hafa aðgang að öllu því nýjasta.

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af Emarki »

Enn hvað fær maður nákvæmlega útúr því að kaupa sér plex pass, það er spurninginn sem vantar svar.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af nidur »

Emarki skrifaði:Enn hvað fær maður nákvæmlega útúr því að kaupa sér plex pass, það er spurninginn sem vantar svar.
Þetta
https://www.plex.tv/features/plex-pass/

En eins og ég horfði á þetta þegar ég keypti, þá var þetta nýtt fyrirtæki með frábært forrit og því vantaði support.

Og mig langaði að geta notað þetta forrit áfram.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af russi »

Þetta allavega telur, Öppin verða frí, færð örlítið betra statistics, beta-test og ýmislegt gúddí.
Ef þú ert ekki að share til vina þá er Pass svosem óþarfi. Ég verslaði Lifetime á sínum tíma og sé ekki eftir því, þetta dettur stundum á tilboð hjá þeim.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af worghal »

það náttúrulega þarf plex pass til að nota það á spjaldtölvum og símum og þurfti einusinni að vera með það til að nota á console ef ég man rétt.
en núna er það orðið frítt á console og ég veit ekki með spjaldtölvur og síma, en appir þar kostar hvort eð er 5 dollara
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af agnarkb »

worghal skrifaði:það náttúrulega þarf plex pass til að nota það á spjaldtölvum og símum og þurfti einusinni að vera með það til að nota á console ef ég man rétt.
en núna er það orðið frítt á console og ég veit ekki með spjaldtölvur og síma, en appir þar kostar hvort eð er 5 dollara
Ég nota alltaf plex á ipad þegar ég er úti. Þurfti bara að borga til þess að virkja appið, ekkert Plex Pass. Ekki einu sinni 5 dollarar held ég.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af worghal »

agnarkb skrifaði:
worghal skrifaði:það náttúrulega þarf plex pass til að nota það á spjaldtölvum og símum og þurfti einusinni að vera með það til að nota á console ef ég man rétt.
en núna er það orðið frítt á console og ég veit ekki með spjaldtölvur og síma, en appir þar kostar hvort eð er 5 dollara
Ég nota alltaf plex á ipad þegar ég er úti. Þurfti bara að borga til þess að virkja appið, ekkert Plex Pass. Ekki einu sinni 5 dollarar held ég.
þá er búið að breyta því :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af Hannesinn »

Það eina sem ég sé við plex pass er að synca media við snjalltæki, þeas. offline copies. Og það er reyndar mjög þægilegt fyrir tónlist í símann og skrípó á spjaldtölvuna.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af GullMoli »

https://www.plex.tv/features/cloud/

Svo er þetta nýlegt í Plex Pass :D
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

afrika
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af afrika »

Hannesinn skrifaði:Það eina sem ég sé við plex pass er að synca media við snjalltæki, þeas. offline copies. Og það er reyndar mjög þægilegt fyrir tónlist í símann og skrípó á spjaldtölvuna.
Þú getur notað VLC appið fyrir þetta. Ég keypti plex pass um daginn fyrir slikk og það var bara til að styrkja þá og fá aðgang í að nota Plex Cloud

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Póstur af Cascade »

Ég einmitt keypti Plex lifetime passa eiginlega bara til að styðja við þá.

Mér finnst hann ekki dýr og ég nota Plex alveg hrikalega mikið

Fær maður ekki annars þennan users möguleika með plex pass eða er það kannski vitleysa?
Það eru nokkrir með user hjá mér og þá heldur það utan um allt "library" hjá þeim, sem mér finnst ekki virka eins þegar þetta er "shared content"
Svara