ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Er að leita að góðum High-End heyrnatólum, t.d. HD650, HD700 etc.
Ekki verra ef heyrnatóla-formagnari fylgi
Ekki verra ef heyrnatóla-formagnari fylgi
-
- Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 21. Feb 2012 23:14
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Er með hreynatólamagnara Creek OBH-21SE til sölu ef þú hefur áhuga.
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Ég er enn að leita ef einhver á svona fínerí
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Fáðu þér HD700 þá þarftu ekki að standa í einhverju formagnara rugli.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Afhverju segiru að maður þurfi ekki formagnara fyrir hd700? Yfirleitt er það nú þannig a með dýrari og betri headphone þá þarf maður magnara til að fullnýta þau.jonsig skrifaði:Fáðu þér HD700 þá þarftu ekki að standa í einhverju formagnara rugli.
En annars hef ég verið að íhuga að kaupa hd700 hjá pfaff á 69.9k, hefur eitthver hér reynslu af þeim, eru þau worth it?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
1.
Útaf impedansinn í þeim er mun lægri en í HD650. Svo svokallaðir high efficency driverar á þeim eins og með t.d. grado ps500 sem eru svipuð hd700.
Neodymium seglar, eðalmálmar ofl sem er bætt við dílinn fyrir meiri pening auðvitað:D
2. Hef átt báðar tegundir, Hd700 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. HD650 keyrir alveg á crappy audio output, en ekki búast við einhverju blasti.
3. Ekki vera horfa of mikið á youtube, eitthvað lið sem heldur að það hafi vit á hlutunum. Og eru að reyna selja formagnara. Alltaf æskilegra að spyrja LÆRÐA sérfræðinga á þessu sviði.
4. Þú vilt ekki hafa hvort sem er formagnara á crappy audio output eins og á standard fartölvu, formagnarinn magnar bara crap hljóðgæði hvort sem er hann lagar ekki eitt né neitt nema power lagg, persónulega vill ég formagnara ef ég þarf þess sem bjagar ekki soundið.
Keyptu þér HD700 fyrir mismunin og pluggaðu heyrnatólunum í einhverja góða audio source.. eins fínt hljóðkort eða vandaða útvarpsgræju.
Útaf impedansinn í þeim er mun lægri en í HD650. Svo svokallaðir high efficency driverar á þeim eins og með t.d. grado ps500 sem eru svipuð hd700.
Neodymium seglar, eðalmálmar ofl sem er bætt við dílinn fyrir meiri pening auðvitað:D
2. Hef átt báðar tegundir, Hd700 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. HD650 keyrir alveg á crappy audio output, en ekki búast við einhverju blasti.
3. Ekki vera horfa of mikið á youtube, eitthvað lið sem heldur að það hafi vit á hlutunum. Og eru að reyna selja formagnara. Alltaf æskilegra að spyrja LÆRÐA sérfræðinga á þessu sviði.
4. Þú vilt ekki hafa hvort sem er formagnara á crappy audio output eins og á standard fartölvu, formagnarinn magnar bara crap hljóðgæði hvort sem er hann lagar ekki eitt né neitt nema power lagg, persónulega vill ég formagnara ef ég þarf þess sem bjagar ekki soundið.
Keyptu þér HD700 fyrir mismunin og pluggaðu heyrnatólunum í einhverja góða audio source.. eins fínt hljóðkort eða vandaða útvarpsgræju.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Takk fyrir ráðgjöfina Jón, Halldór og Storm.
Ég pantaði hd6xx á massdrop á föstudaginn svo þetta er komið hjá mér, þ.e. fyrir utan biðtímann.
Ég pantaði hd6xx á massdrop á föstudaginn svo þetta er komið hjá mér, þ.e. fyrir utan biðtímann.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
HD700 eru samt 150 Ohm , viltu meina að þú þurfir ekki "extra" power til að nýta þau ?jonsig skrifaði:1.
Útaf impedansinn í þeim er mun lægri en í HD650. Svo svokallaðir high efficency driverar á þeim eins og með t.d. grado ps500 sem eru svipuð hd700.
Neodymium seglar, eðalmálmar ofl sem er bætt við dílinn fyrir meiri pening auðvitað:D
2. Hef átt báðar tegundir, Hd700 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. HD650 keyrir alveg á crappy audio output, en ekki búast við einhverju blasti.
3. Ekki vera horfa of mikið á youtube, eitthvað lið sem heldur að það hafi vit á hlutunum. Og eru að reyna selja formagnara. Alltaf æskilegra að spyrja LÆRÐA sérfræðinga á þessu sviði.
4. Þú vilt ekki hafa hvort sem er formagnara á crappy audio output eins og á standard fartölvu, formagnarinn magnar bara crap hljóðgæði hvort sem er hann lagar ekki eitt né neitt nema power lagg, persónulega vill ég formagnara ef ég þarf þess sem bjagar ekki soundið.
Keyptu þér HD700 fyrir mismunin og pluggaðu heyrnatólunum í einhverja góða audio source.. eins fínt hljóðkort eða vandaða útvarpsgræju.
https://www.cnet.com/news/headphone-buy ... ce-models/
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: Sennheiser HD650 eða hd700
Við tölum um impedans í þessu samhengi , já HD700 eru auðveld í keyrslu. En ekki búast við einhverri flugeldasýningu þegar þú plöggar þeim í síman (crappy audio output).ÓmarSmith skrifaði:HD700 eru samt 150 Ohm , viltu meina að þú þurfir ekki "extra" power til að nýta þau ?jonsig skrifaði:1.
Útaf impedansinn í þeim er mun lægri en í HD650. Svo svokallaðir high efficency driverar á þeim eins og með t.d. grado ps500 sem eru svipuð hd700.
Neodymium seglar, eðalmálmar ofl sem er bætt við dílinn fyrir meiri pening auðvitað:D
2. Hef átt báðar tegundir, Hd700 er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. HD650 keyrir alveg á crappy audio output, en ekki búast við einhverju blasti.
3. Ekki vera horfa of mikið á youtube, eitthvað lið sem heldur að það hafi vit á hlutunum. Og eru að reyna selja formagnara. Alltaf æskilegra að spyrja LÆRÐA sérfræðinga á þessu sviði.
4. Þú vilt ekki hafa hvort sem er formagnara á crappy audio output eins og á standard fartölvu, formagnarinn magnar bara crap hljóðgæði hvort sem er hann lagar ekki eitt né neitt nema power lagg, persónulega vill ég formagnara ef ég þarf þess sem bjagar ekki soundið.
Keyptu þér HD700 fyrir mismunin og pluggaðu heyrnatólunum í einhverja góða audio source.. eins fínt hljóðkort eða vandaða útvarpsgræju.
https://www.cnet.com/news/headphone-buy ... ce-models/
Stundum kaupa menn sér headphone amp, en komast seinna að því að eina þeir sem það gerði var að magna upp crappy sound gæði frá source´inu. Auðvitað hjálpa magnararnir með bassan og SPL en þetta er bara eitthvað sem þarf að pæla í áður en það er byrjað að spreða.
Ég er ekki að tala um DAC´s í þessu samhengi . Og ég hef aldrei þurft headphone amp fyrir HD700 eða grado ps500 því ef ég nota þau þá er maður að leita eftir hljómgæðum, og þá er t.d. síminn minn ekki inní myndinni.
Sonar STX eða midrange hljóðkort eru í fínasta lagi eða bara sjónvarpsmagnarinn í stofunni.
Svo bara benda á ... ef HD650 er ekki að hljóma uppá sitt besta þá eru líkur á að það séu bara einfaldlega þessi heyrnartól, þau hafa umdeildan karakter, það fýla þau ekki allir. HD600 er "forverinn" og margir fýla hann betur, persónulega fannst mér 650hd búa til mikinn bassa en ,, eh. kannski ekki alveg gæsahúðar týpuna. Hd700 hafa þvílíkt flottan bassa en ekkert af þeim komast nálægt Grado ps500 uppá þetta að gera, en grado hafa sína ókosti hægri vinstri eins og hin.... Allt spurning um að vega og meta, ekkert fullkomið í þessum bransa held ég.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic