Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Iss...þessi OLED tæki hljóta að vera algert drasl. 65 tommur allt of stórt líka. Mitt 49tommu SUHD er betra.
Sigh......
Sigh......
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Þetta er mín reynsla af Elko líka. Lenti í að fá gallað eintak af Lenovo tölvu og þeir stóðu sig sjúklega vel í viðgerðum (sem að Nýherji sá um) og þegar gallinn kom upp aftur eftir viðgerð fékk ég útskipt fyrir nýtt eintak án þess að það væri neitt vandamálGuðjónR skrifaði:Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO.Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?
Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v
En til hamingju með nýja tækið!
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Vivid er nokkuð skært, en litirnir eru ótrúlega crispy. Hugsa að ég reyni að modda "Standard" stillinguna í átt að Vivid fremur en að eiga við Vivid þar sem sumum stillingum þar er ekki hægt að breyta.kjarrig skrifaði:Er með 55" B6V tækið. Það er mjõg gott og sérstaklega þegar ég horfi á 4KNetflix, þá sjást "gæðin" sem maðu fær frá íslensku stöðvunum. É nota bright room stillinguna. Finnst Vivid of skær fyrir mig.
Takk takk...gnarr skrifaði:En til hamingju með nýja tækið!
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Sælir
Veit ekkert hvort þetta gagnast þér en þegar ég var að lesa mér til um þessi sjónvörp þá rakst ég á Consumer Report á heimasíðu LG þar sem þeir fara yfir nokkur stillingaratriði:
http://www.lg.com/us/consumer-reports/tv-reviews.jsp Smelltu þarna á C7 sjónvarpið og þetta er undir Optimized Picture Settings.
Veit ekkert hvort þetta gagnast þér en þegar ég var að lesa mér til um þessi sjónvörp þá rakst ég á Consumer Report á heimasíðu LG þar sem þeir fara yfir nokkur stillingaratriði:
http://www.lg.com/us/consumer-reports/tv-reviews.jsp Smelltu þarna á C7 sjónvarpið og þetta er undir Optimized Picture Settings.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Ég þekki aðeins til Guðna og þetta kemur ekki á óvart. Mikið eðalmenni á ferð þar.gnarr skrifaði:Þetta er mín reynsla af Elko líka. Lenti í að fá gallað eintak af Lenovo tölvu og þeir stóðu sig sjúklega vel í viðgerðum (sem að Nýherji sá um) og þegar gallinn kom upp aftur eftir viðgerð fékk ég útskipt fyrir nýtt eintak án þess að það væri neitt vandamálGuðjónR skrifaði:Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO.Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?
Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v
En til hamingju með nýja tækið!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Sammála, Guðni er alveg eðal. Hann er þyngdar sinnar virði í gulli fyrir ELKO og vill allt fyrir mann gera.hagur skrifaði:Ég þekki aðeins til Guðna og þetta kemur ekki á óvart. Mikið eðalmenni á ferð þar.gnarr skrifaði:Þetta er mín reynsla af Elko líka. Lenti í að fá gallað eintak af Lenovo tölvu og þeir stóðu sig sjúklega vel í viðgerðum (sem að Nýherji sá um) og þegar gallinn kom upp aftur eftir viðgerð fékk ég útskipt fyrir nýtt eintak án þess að það væri neitt vandamálGuðjónR skrifaði:Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO.Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?
Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v
En til hamingju með nýja tækið!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Takk fyrir þetta, ætla að skoða þetta vel við tækifæri.Tyler skrifaði:Sælir
Veit ekkert hvort þetta gagnast þér en þegar ég var að lesa mér til um þessi sjónvörp þá rakst ég á Consumer Report á heimasíðu LG þar sem þeir fara yfir nokkur stillingaratriði:
http://www.lg.com/us/consumer-reports/tv-reviews.jsp Smelltu þarna á C7 sjónvarpið og þetta er undir Optimized Picture Settings.
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Er búin að vera skoða þessi LG Oled tæki mikið upp á síðkastið og lesið nokkur reviews til að sannfæra mig um að kaupa tækið. Gaman að heyra að þú sért svona ánægður með það. En ég stefni á að kaupa eitt stykki í nóvember.
Hérna eru önnur síða sem er með gott review og sem fer yfir hvaða settings þeir nota. Gera það á myndrænan hátt sem auðveld er að fylgja:
http://www.rtings.com/tv/reviews/lg/c7-oled/settings
Hérna eru önnur síða sem er með gott review og sem fer yfir hvaða settings þeir nota. Gera það á myndrænan hátt sem auðveld er að fylgja:
http://www.rtings.com/tv/reviews/lg/c7-oled/settings
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Tyler skrifaði:Er búin að vera skoða þessi LG Oled tæki mikið upp á síðkastið og lesið nokkur reviews til að sannfæra mig um að kaupa tækið. Gaman að heyra að þú sért svona ánægður með það. En ég stefni á að kaupa eitt stykki í nóvember.
Hérna eru önnur síða sem er með gott review og sem fer yfir hvaða settings þeir nota. Gera það á myndrænan hátt sem auðveld er að fylgja:
http://www.rtings.com/tv/reviews/lg/c7-oled/settings
Frábærar og myndrænar útskýringar, takk fyrir.
Ég gef lofað þér því að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með LG OLED tækið, er ekki búinn að finna neitt sem ég get sett út á ennþá.
Meira að segja soundið í tækinu er ásættanlegt, það var alveg hræðilegt dolluhljóð í Samsung. Þetta tæki þolir að vera án soundbars.
Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Guðjón, ertu búin að horfa á Stranger Things á nýja sjónvarpinu? Svo mikið af þeim gerast í myrkri að maður er forvitin hvernig sú lífsreynsla var hjá þér.
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate