Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af Hjaltiatla »

Howdi

Vildi deila þessum Github lista "Movies For Hackers" ef ykkur vantar hugmyndir af bíómyndum / heimildarmyndum um helgina.

https://github.com/k4m4/movies-for-hackers

Er einhver mynd á listanum í uppáhaldi hjá ykkur ?
Just do IT
  √

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af rbe »

tja fór á Blade Runner nýju í gær. mjög gott framhald af fyrri.

spurning um að skella sér í gömlu í kvöld eina ferðina enn. er í uppáhaldi.
http://www.imdb.com/title/tt0083658/

elight82
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Staða: Ótengdur

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af elight82 »

eXistenZ á sér alltaf stað í mínu hjarta.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af hfwf »

Ég nenni ekki, en er þetta til sem trakkt listi?
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af Hjaltiatla »

hfwf skrifaði:Ég nenni ekki, en er þetta til sem trakkt listi?
Ekki hugmynd , ég stumblaði á listann á Reddit.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af Hjaltiatla »

elight82 skrifaði:eXistenZ á sér alltaf stað í mínu hjarta.
Held ég verði að horfa á hana við tækifæri :) Man eftir að ég fór á hana í bíó á sínum tíma en man takmarkað eftir henni.

Johnny Mnemonic er nörda klassíklerinn minn (frá því í æsku).
Í dag The Imitation Game og Who Am I - Kein System ist Sicher
Just do IT
  √
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Afþreying um helgina - Movies For Hackers

Póstur af dori »

Ég er mjög mikill aðdáandi Freedom Downtime. Svo er Sneakers líka snilld.
Svara