Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af jardel »

Hefur einhver hér lent í því að geta ekki skráð visa debit kort inn á paypal?
Þetta er mjög skrýtið. Ég er með inneign inn á kortinu.

Fæ upp þessa villu meldingu.

The bank that issued your card didn't approve this transaction. Please contact the card issuer's customer service department if you have any questions. Or you can add a different card now to continue.
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af ElGorilla »

Ég lenti í því og ástæðan samkvæmt bankanum var meðal annars að öryggisstaðlar Paypal væru lægri en bankans. :P

Hætti að nenna að spá í þessu eftir að ég fékk aldrei sama svarið frá bankanum og notaði annað kort.

Mig minnir að ég hafi tengt þetta við að Paypal bauð aldrei upp á að setja inn þriggja stafa númerið á kortinu.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af ChopTheDoggie »

Fæ það sama, einhverja villu þegar ég reyni að skrá kortið mitt inná, gafst upp.
PayPal er algjört bleh á Íslandi með debit kort.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af jardel »

Er hægt að nota fyrir fram greitt kredit kort?
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af brain »

já það virkar fínt !
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af vesi »

jardel skrifaði:Er hægt að nota fyrir fram greitt kredit kort?
Já, það virkar.

Það er í raun það eina sem ég nota við að versla á netinu, Var virkilega paranoia-ður með að nota annað, vegna svindls,þjófnaðar og svona. er það óþarfi í dag ? er fólk bara með þetta á opna visakortinu með 300þ + heimild og ekkert mál?
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af jardel »

Hvernig virka fyrir fram greidd kreditkort?
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af vesi »

jardel skrifaði:Hvernig virka fyrir fram greidd kreditkort?
https://www.kreditkort.is/kortin/fyrirframgreidd-kort/
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að skrá visa debit kort á paypal

Póstur af Risadvergur »

vesi skrifaði:
jardel skrifaði:Er hægt að nota fyrir fram greitt kredit kort?
Já, það virkar.

Það er í raun það eina sem ég nota við að versla á netinu, Var virkilega paranoia-ður með að nota annað, vegna svindls,þjófnaðar og svona. er það óþarfi í dag ? er fólk bara með þetta á opna visakortinu með 300þ + heimild og ekkert mál?
Debitkort með 16 stafa kóða er ekkert öruggara eða óöruggara get ég ímyndað mér.

Hinsvegar er þetta þannig með margar netverslanir í dag að þær setja kröfu um að þú staðfestir viðskiptin með því að sýna fram á þú sért handhafi kortsins. Visa sér reyndar um staðfestinguna, þeir senda kóða í símann sem þú átt að slá inn og þá samþykkir visa kröfuna sem gilda og greiðslan telst gild. Veit ekki alveg hvernig þetta virkar en fyrirtækið getur farið fram á þetta fyrir upphæð sem nemur 1 evru ef þau vilja. (virkar örugglega eins hjá Mastercard)

Einnig veit ég ekki betur en að ef einhver stelur upplýsingunum þínum og notar þær til að versla að þá hefurðu ákveðna vernd sem kortafyrirtækin veita.
Svara