Vodafone Play appið

Svara

Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Vodafone Play appið

Póstur af kjarrig »

Sælir Vaktarar,

Henti upp Vodafone play appinu á símann og eina spjaldtölvu og virkar fínt. Ekkert að kvarta yfir því, en setti það svo á Android TV box, og þá er ekkert að virka. Virðist vera hannað fyrir touch-screen og þarf að nota mús til að velja atriði. Set spilun í gang, og app-ið hangir bara. Prófaði einnig að setja app-ið uppá Nvidia Shield TV, þar gerist ekkert. Hafið þið reynslu á að setja app-ið uppá Android TV box og það virkar hjá ykkur?

elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play appið

Póstur af elri99 »

Er með Xiaomi Mi Box 3 (Android TV Box) og þar virkar vodafone play appið vel nema að ég þarf að nota mús og það þarf að sideloada því inná boxið.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play appið

Póstur af russi »

Áttu ekki airmouse? Það ætti að leysa málið.

Ég setti þetta app uppá Android Box hjá mér og fékk þau skilaboð að appið virkaði ekki root-uð tæki, ég hló

Höfundur
kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play appið

Póstur af kjarrig »

Gat sett upp MouseToggle forrit og fékk þá fjarstýringuna til að virka sem mús líka, en þá virðist ekki vera hægt að scrolla niður.
Og annað, finnst myndgæðin vera döpur í þessu. Var að horfa á fótboltaleik á Stöð2 Sport, þetta var pixlað, ekki ásættanlegt.

stebbio
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 07. Jún 2017 11:05
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play appið

Póstur af stebbio »

Veit einhver hérna hver staðan sé á vodafone play appinu fyrir apple tv?

elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone Play appið

Póstur af elri99 »

Það er væntanlega ekki mikill áhuga á að koma með app fyrir android.tv sem yrði í beinni samkeppni við afruglarann þeirra.
Svara