Sælir vaktarar.
Við lentum í því hérna í vinnuni hjá mér að þegar einn starfsmaðurinn ætlaði að kveikja á access point á símanum sínum þá komu skilaboð "contact currier" eða eitthvað svoleiðis.
Við hringdum í 365 og þá kom spurning hvort þetta væri iphone sem við játuðum og þá fengum við það svar að það væri ekki opið fyrir þessa þjónustu í iphone á kortunum þeirra.
Engin frekari útskýring gefin á því.
Þetta virkar allt fínt í android en ekki séns að koma þessu í gegn í iphone.
Vitið þið eitthvað af hverju þetta er og hvers vegna iphone fær ekki að gera þetta en android má ?
Kv.
365 access point
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 365 access point
Kanski af því að Iphone bíður uppá þetta en ekki Andriod. Þetta er alveg á pari við aðra viðskiptahætti hjá 365, banna fólki að nota 4g síman sinn sem router svo þeir geti selt 4G punga.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: 365 access point
Android býður alveg upp á að vera þráðlaus aðgangspunktur eins og iphone.
Re: 365 access point
Hann á við að iPhone býður uppá að þetta sé disabled. Kannski er ekki hægt að disable-a þetta í Android.
Re: 365 access point
mar gæti alveg trúað apple til að vera að selja enable lykla fyrir þetta
Re: 365 access point
Sorry, fatta núna hvað þú meinar, ég misskildi þig aðeins.einarhr skrifaði:Kanski af því að Iphone bíður uppá þetta en ekki Andriod. Þetta er alveg á pari við aðra viðskiptahætti hjá 365, banna fólki að nota 4g síman sinn sem router svo þeir geti selt 4G punga.
Kv.
Re: 365 access point
Apple sendir carrier stillingar á símtækin út frá SIM kortum.
Hvernig er þetta hjá Hringdu, Símafélaginu og hinum sýndarfyrirtækjunum sem kaupa aðgang að öðrum kerfum og eru ekki í neinum carrier samskiptum við Apple?
Hvernig er þetta hjá Hringdu, Símafélaginu og hinum sýndarfyrirtækjunum sem kaupa aðgang að öðrum kerfum og eru ekki í neinum carrier samskiptum við Apple?
Re: 365 access point
Ég hef ekki heyrt að þetta eigi að vera eitthvað lokað sérstaklega á iphone hjá 365.
Þarft bara að setja upp teathering APN
Hinsvegar er eitthvað um notkun á hot spot í skilmálum 365 sem þú ættir að skoða.
Þarft bara að setja upp teathering APN
Hinsvegar er eitthvað um notkun á hot spot í skilmálum 365 sem þú ættir að skoða.
Re: 365 access point
eru þessi fyrirtæki ekki að skaffa/gefa út SIM kort sjálf?wicket skrifaði:Apple sendir carrier stillingar á símtækin út frá SIM kortum.
Hvernig er þetta hjá Hringdu, Símafélaginu og hinum sýndarfyrirtækjunum sem kaupa aðgang að öðrum kerfum og eru ekki í neinum carrier samskiptum við Apple?