Góðan dag
er eitthver hér sem getur hjálpað mér með varðandi fékk um daginn nýjan corsair 400c kassa og var búinn að færa öll íhlutin í corsair kassann
úr gamla tölvuna mina málið er það það virkar allt nema fremri usb 3,0 portinn á 400c kassanum en samt virkar ekki utanliggjandi harðadisk þegar það er pluggað í portin ég prófaði að tengja utaliggjandi harðadisk aftari usb 3.0 portin og það virkar .en allavega virkar þó með minnislyklar og osvfrv á fremri portinn. og já gleymdi að taka fram þetta er gamall gigabyte z68xp ud4 móðurborð, windows 10 styrikerfi , sem er í tölvunni núna og já er búin að prófa að googla þessu upp fann samt ekki neitt serstakt þar hjálp væri vel þegið takk
vesen með usb port front panel á nýjum kassa
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 22. Ágú 2016 07:28
- Staða: Ótengdur
Re: vesen með usb port front panel á nýjum kassa
Eru þetta sömu portin sem virka með usb lykli en ekki með utanáliggjandi hörðum diski?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
- Staðsetning: Suður
- Staða: Ótengdur
Re: vesen með usb port front panel á nýjum kassa
rétt er það jamm þetta er sömu portinn en portinn virka eðlilega fyrir utan það að utanliggjandi harðadiskurinn næ ekki að virka á framan á portin :STosmeister skrifaði:Eru þetta sömu portin sem virka með usb lykli en ekki með utanáliggjandi hörðum diski?
annars virkar diskurinn á 3.0 aftan port á moðurborðinu :S