Lyklaborð

Svara

Höfundur
Ramcharger
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 08:53
Staða: Ótengdur

Lyklaborð

Póstur af Ramcharger »

Sælir.

Er með Fuiju fartölvu þar sem nokkrir lyklar eru hættir að virka. Er eitthvað hægt að laga það?
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborð

Póstur af Hjaltiatla »

https://www.ifixit.com/Device/Fujitsu_Laptop

Velur þína týpu og velur keyboard. Þarft eflaust að skipta um lyklaborð þá ætti google frændi að geta hjálpað þér að leita að nýju/notuðu lyklaborði,já eða skoða Ebay.
Just do IT
  √
Svara