Góðan dag.
Ég var niðurhala og setja upp öll forrit frá lenovo og inni þeim pakka var update á bios.
(ég notaðu forritið frá heima síðu þerra sem finnur ut typu nr og réttu driver fyrir mig.)
allavega í miðri bios update kemuru error og segjist ekki geta installað bios (tölvan var tengt í rafmagn) og hún enduræsir sig. ég veit ekki áhverju en núna kemst ég auðvitað ekkert inná hana. þegar ég kvekji á henni þá kemur i það fyrsta.
1 (Checking media) eftir það kemur
2(EFI Network 0 for ipv4 (50-7B-9D-90-50-99) Boot failed
3(Default Boot Device Missing or boot Failed.
insert Recovery Media and Hit any key
Then select boot mangaer to choose a new boot Device or to boot meda.
Búin að prufa hvort ég get sett boot usb and hann kemur hvergi fram í boot mangaer bara nework. og ég kemst ekkert inn i bios settings. svo mín spuring er móðirborðið ónýtt eða er einhver leið til að bjarga því ??
..... Hjálp lenovo y700 bios update mistókst.. Hálp.........
Re: ..... Hjálp lenovo y700 bios update mistókst.. Hálp.........
Samkvæmt lýsingu virðist tölvan reyna að ræsa sig upp yfir netið, þar sem ræsidiskur finnst ekki.
Ég held að BIOSinn ætti að vera í lagi.
Þú gætir prufað að aftengja harða diskinn, ræsa upp tölvuna, slökkva og tengja diskinn á ný.
Ég held að BIOSinn ætti að vera í lagi.
Þú gætir prufað að aftengja harða diskinn, ræsa upp tölvuna, slökkva og tengja diskinn á ný.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: ..... Hjálp lenovo y700 bios update mistókst.. Hálp.........
Kemstu inn í bios setup? Oft er bopið upp á bios flash í biosnum sjalfum.. Spurning um að reyna að fladha aftur
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB