The Orville - gott eða slæmt ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af GuðjónR »

Hvað finnst ykkur um nýju seríuna; The Orville ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af worghal »

ég er að fíla þetta. gott homage í star trek með góðu gríni.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af Dúlli »

Fannst fyrsti þátturinn vera mjög góður, skemmtilegt tvíst, fyndið syfy

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af Viggi »

Var að fíla hann vel. Vel grínlryddað star trek.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af hfwf »

ekki nógu gott til að bíða viku og viku, en mögulega hægt að bingea þetta næsta sumar. ef þetta verður er kki cancellað sem mér finnst virkilega líklegt.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af rapport »

Ég er að fá svona "Malcolm in the middle of space" fíling...
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af GuðjónR »

Ég vissi ekki hverju ég átti von á en eftir fyrstu mínúturnar var augljóst að þetta var StarTrek clone í léttari kantinum. Sem pjúra húmor? nahh...
En mig langar að sjá fleiri þætti svo þetta hefur ekki verið alslæmt.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af HalistaX »

Ég er bara kominn með svo mikið leið á Seth MacFarlane. 6 þáttaraðir síðan Family Guy hætti að vera fyndið, Cleveland Show var hörmung, American Dad er orðið absolute worst of the worst... Það er vonandi að þetta verði eitthvað original en ekki sama helvítis rehashed shittið eins og restin er búin að vera. Á eftir að fylgjast með þessum þáttum og ætla að gefa þeim 3 sénsa. Aðallega því Sci-Fi stuff er ekki beint það vinsælasta í dag, ekki að framleiða allavegana, hvað þá Comedy-Sci-Fi...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af GuðjónR »

HalistaX skrifaði:Ég er bara kominn með svo mikið leið á Seth MacFarlane. 6 þáttaraðir síðan Family Guy hætti að vera fyndið, Cleveland Show var hörmung, American Dad er orðið absolute worst of the worst... Það er vonandi að þetta verði eitthvað original en ekki sama helvítis rehashed shittið eins og restin er búin að vera. Á eftir að fylgjast með þessum þáttum og ætla að gefa þeim 3 sénsa. Aðallega því Sci-Fi stuff er ekki beint það vinsælasta í dag, ekki að framleiða allavegana, hvað þá Comedy-Sci-Fi...
Mér er skítama um þennan Seth MacFarlane, hef mikið meiri áhuga á þessari sem leikur á móti honum:
Mynd
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af Stuffz »

hélt fyrst að þetta væri eitthvað svona framtíðar stuff fyrir neðan, svo heitir þetta bara eitthvað svipað og er um allt annað framtíðar stuff :8)

https://en.wikipedia.org/wiki/Orwellian

Microsoft Warns Of ‘Orwellian Future’ As WikiLeaks Exposes Participation With Surveillance

Microsoft CEO Satya Nadella warned the technology industry against creating a dystopian future, which authors including George Orwell and Aldous Huxley have predicted in the past.


http://www.collective-evolution.com/201 ... veillance/
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:
HalistaX skrifaði:Ég er bara kominn með svo mikið leið á Seth MacFarlane. 6 þáttaraðir síðan Family Guy hætti að vera fyndið, Cleveland Show var hörmung, American Dad er orðið absolute worst of the worst... Það er vonandi að þetta verði eitthvað original en ekki sama helvítis rehashed shittið eins og restin er búin að vera. Á eftir að fylgjast með þessum þáttum og ætla að gefa þeim 3 sénsa. Aðallega því Sci-Fi stuff er ekki beint það vinsælasta í dag, ekki að framleiða allavegana, hvað þá Comedy-Sci-Fi...
Mér er skítama um þennan Seth MacFarlane, hef mikið meiri áhuga á þessari sem leikur á móti honum:
[img]gella[/img]
Hah, ég sá þessa gellu ekki þegar ég horfði á Pilot'ið... Vorum við að horfa á það sama eða?

En nei annars finnst mér Seth MacFarlane bara svo leiðinlegur gaur. Hátt uppí nefið á honum og heldur hann að hann sé sá fyndnasti og frábærasti sem sögur fara af. Bara all around leiðinlegur karakter.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af Nariur »

Virkilega, Guðjón?
Það er nú ekki erfitt að finna mynd sem er actually af henni.

Mynd
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af rapport »

Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af ZiRiuS »

Er þetta ekki bara þáttur fyrir Ameríkana sem eru of heimskir til að skilja Star Trek? Eða er eitthvað value í þessu? Eitthvað sem skilur eftir?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Orville - gott eða slæmt ?

Póstur af GuðjónR »

Nariur skrifaði:Virkilega, Guðjón?
Það er nú ekki erfitt að finna mynd sem er actually af henni.

Mynd
Óþarfi að hengja sig í einhver smáatriði. :baby
Svara