Rippa af Vimeo
Rippa af Vimeo
Ég hef verið að spá í að leigja video í gegnum Vimeo (um stangveiði). Leigan gildir í 2 daga en mig langar að geta rippað þetta til að eiga. Einhver hérna sem hefur gert þetta?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Rippa af Vimeo
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Rippa af Vimeo
Jú var búinn að gúggla. Vildi heyra hvort einhverjir héna mæltu með einhveju sérstöku.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rippa af Vimeo
Ef allt annað bregst, þá er alltaf hægt að notast við screen recorder eins og t.d. Camtasia eða OBS
Re: Rippa af Vimeo
Gallinn við þetta er að ég þarf að vera loggaður inn á Vimeo til að geta horft á þetta og þess vegna gengur ekki að sendi link eitthvert annað.kelirina skrifaði:ég hef notast við þetta með góðum árangri bæði af youtube og vimeo
http://www.clipconverter.cc/
Ég setti inn extension í browserinn sem heitir Video DownloadHelper sem virkar, leyfir þér t.d. að velja ef það eru margar upplausnir í boði og saumar saman videóið hjá þjónustum (eins og Vimeo) sem kötta strauminn í marga pínu litla undirstrauma. Eini gallinn þar er að þeir setja QR kóða í hornið á videóinu (sem vísr á greiðslusíðu) nema þú donate-ir $28. ...sem ég er að melta hvort ég geri.
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Staða: Ótengdur
Re: Rippa af Vimeo
Mögulega heimskuleg spurning í sumra augum en þar sem það er engin leið fyrir mig að vita þetta öðruvísi þá spyr ég bara
Er ekki hægt að kaupa þetta myndband af vimeo ?
Og ef það er hægt, er ekki í boði að hlaða niður skránni ?
Er ekki hægt að kaupa þetta myndband af vimeo ?
Og ef það er hægt, er ekki í boði að hlaða niður skránni ?
Re: Rippa af Vimeo
Þetta er bara í boði sem 2 daga VOD eða að kaupa DVD.
Ég keypti bara licence af DownloadHelper. Samt ódýrara en að kaupa 1 DVD.
Ég keypti bara licence af DownloadHelper. Samt ódýrara en að kaupa 1 DVD.