Sæl,
Ég er með til sölu borðtölvu sem inniheldur eftirtalið:
i7 4770k (H110i vatnskæling)
16GB Corsair ram
2 SSD drif, 120gb og 240gb
GTX 750ti skjákort
Corsair power supply 750W HX modular
ASUS PCI-E Wifi kort IEEE 802.11 ac/a/b/g/n 1.9Gbps hámark.
Og þetta er allt saman í Corsair Carbide turnkassa.
Einnig til sölu er Dell Ultrasharp 27" skjár 2560x1600 IPS.
Ég set þetta í sölu vegna þess að ég flyt erlendis fljótlega og hef ekki tök á því að taka þetta með mér.
Ég skoða það að selja í pörtum, en mér er illa við nema að það finnist kaupendur á bróðurpartinum af pakkanum.
Fyrir tölvuna væri ég kátur að fá ca. 50 þúsund, sem ég met þannig að kassinn, vatnskælingin og aflgjafinn ættu að hafa haldið verði sæmilega, og íhlutirnir eru þá nánast gefins að öðru leyti.
Fyrir skjáinn myndi ég vilja fá um það bil 30 þúsund. Það er frekar mikið fyrir skjá með þessa upplausn í dag, en þessi skjár er mjög fínn og sérstaklega gerður fyrir mynd/video vinnslu með IPS panel og mjög áreiðanlegum litum. Einnig mjög góður standur, stillanleg hæð swivel og tilt. VESA mount aftan á skjánum fyrir annarskonar festingar ef áhugi er fyrir því.
Meira um skja:
http://www.expertreviews.co.uk/accessor ... 13h-review
Vegna flutninga skoða ég ekki skipti.
[TS]Borðtölva i7 4770k 16gb ram 360gb ssd gtx750ti
Re: [TS]Borðtölva i7 4770k 16gb ram 360gb ssd gtx750ti
sæll ertu að selja þetta í pörtum?
Re: [TS]Borðtölva i7 4770k 16gb ram 360gb ssd gtx750ti
Sæll Jói,
Eins og ég sagði í póstinum þá er ég tilbúinn til þess að selja í pörtum ef það fara nógu mikið af þeim.
Eins og ég sagði í póstinum þá er ég tilbúinn til þess að selja í pörtum ef það fara nógu mikið af þeim.
Re: [TS]Borðtölva i7 4770k 16gb ram 360gb ssd gtx750ti
Tölvan er seld, en skjárinn er enn