Er með nokkrar vélar sem ég fann í geymslu í vinnunni hja mer sem hafa ekki verið notaðar heil lengi. Eru flestar í fínum Antec kössum með 750w psu eða 500w psu. Gömul skjákort t.d. GTX 480 og eldra. Minni er frá ddr2-3 c.a. 2gb combo stæður upp í 8gb í vél. Enginn harðurdiskur. LGA1156 socket í sumum ef ekki öllum. Vildi bara athuga hvort þetta væri algjört drasl og ætti að fara í rusla gáminn eða gætum við selt þetta fyrir eitthvað smotterí?
Drasl eða verðmæti?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: Drasl eða verðmæti?
Það ætti að vera einhver verðmæti í þessu, einhver verðlögga hlýtur að geta hjálpað þér með það.
En ef þú ætlar með þetta á haugana skal ég frekar taka þetta!
En ef þú ætlar með þetta á haugana skal ég frekar taka þetta!
Re: Drasl eða verðmæti?
Þessar vélar kannast ég við!
Þær sem þú sýnir þarna eru líklega 6-8 ára gamlar og verðmætið samkvæmt því. Sjálfur myndi ég allavega ekki fara með þær á haugana, ættir að geta fengið 10-15þús kall fyrir stykkið, jafn vel meira, fer eftir heppni og þolinmæði.
Henta vel t.d. sem einfaldar skrifstofuvélar eða heimaserver.
Þær sem þú sýnir þarna eru líklega 6-8 ára gamlar og verðmætið samkvæmt því. Sjálfur myndi ég allavega ekki fara með þær á haugana, ættir að geta fengið 10-15þús kall fyrir stykkið, jafn vel meira, fer eftir heppni og þolinmæði.
Henta vel t.d. sem einfaldar skrifstofuvélar eða heimaserver.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Drasl eða verðmæti?
Alltaf smá $$$
Henda þessu hérna inn í vel skilgreindum og góðum söluþræði
Henda þessu hérna inn í vel skilgreindum og góðum söluþræði
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Staða: Ótengdur
Re: Drasl eða verðmæti?
Tek undir með fyrri ræðumönnum. Henda upp söluþræði með lista yfir íhluti og verðhugmynd og þetta rennur örugglega út eins og fidget spinner (eða GuðjónR á 6.bjór)!
Re: Drasl eða verðmæti?
Gleymdi þó að taka fram, þær vélar sem styðja DDR2 eru þó að öllum líkindum LGA775, ekki LGA1156
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: Drasl eða verðmæti?
Fer yfir þetta i vikunni ætti eg að halda þeim i kössunum eða rifa allt ur og posta?
Re: Drasl eða verðmæti?
Mest verðmæti í þessu sem heilum vélum, myndi ekki fara að brytja þetta niður
Ekki nema þú ætlir að nota sjálfur kassana og aflgjafana áfram, þá geturðu rifið þetta úr.
Annars eru alveg smá verðmæti í þessum kössum (Antec Sonata III), aflgjafarnir sem fylgja er mjög góðir, Antec Earthwatts 500W, hljóðlátir og traustir
Ekki nema þú ætlir að nota sjálfur kassana og aflgjafana áfram, þá geturðu rifið þetta úr.
Annars eru alveg smá verðmæti í þessum kössum (Antec Sonata III), aflgjafarnir sem fylgja er mjög góðir, Antec Earthwatts 500W, hljóðlátir og traustir
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is