Músarbendillinn hjá mér sést ekki nema þegar ég hreyfi hann. Þá kemur svona eins og einhverskonar kassi í kringum hann, þetta getur verið mjög óþægilegt og pirrandi. Kunniði eitthvað ráð við þessu?
[Bréf2]
Ég gleymdi að nefna það að þetta gerist aðeins þegar ég er með leikinn í fullscreen.