Android Hjálparþráður !

Svara

ivar85
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 30. Jún 2017 10:27
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af ivar85 »

Vitið þið um eitthvern hérna á íslandi sem er að taka það að sér að skipta um bakhliðar í Samsung símum ?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Glazier »

Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg
Tölvan mín er ekki lengur töff.

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af davidsb »

Glazier skrifaði:Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg
Var hann nokkuð keyptur í USA ? Man ég las einhverstaðar að fyrirtæki þar(AT&T, T-Mobile) hefðu fjarlægt þetta icon úr þessum lista á símunum hjá sér.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Glazier »

davidsb skrifaði:
Glazier skrifaði:Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg
Var hann nokkuð keyptur í USA ? Man ég las einhverstaðar að fyrirtæki þar(AT&T, T-Mobile) hefðu fjarlægt þetta icon úr þessum lista á símunum hjá sér.
Keyptur á amazon já.. og er þá ekki nokkur leið að fá þetta icon aftur? :-k
Tölvan mín er ekki lengur töff.

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af davidsb »

Glazier skrifaði:
davidsb skrifaði:
Glazier skrifaði:Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan.
Er með 2 vesen..

-Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button order" til þess að stilla hvað birtist í þessari valmynd þá kemur þetta ekki upp þar)

-Síminn er á blandaðri íslensku og ensku (eins og sést á meðfylgjandi myndum), ég vil hafa hann á íslensku en fæ aðeins hluta hans á íslensku, sem er frekar spes (síminn er keyptur erlendis)

https://i.imgur.com/cerrm2b.jpg

https://i.imgur.com/nanJmzw.jpg
Var hann nokkuð keyptur í USA ? Man ég las einhverstaðar að fyrirtæki þar(AT&T, T-Mobile) hefðu fjarlægt þetta icon úr þessum lista á símunum hjá sér.
Keyptur á amazon já.. og er þá ekki nokkur leið að fá þetta icon aftur? :-k
Hvernig síma ertu með?

Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma.

https://news.samsung.com/global/make-yo ... -lock-2018
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af Glazier »

davidsb skrifaði:
Hvernig síma ertu með?

Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma.

https://news.samsung.com/global/make-yo ... -lock-2018
Snillingur! Notaði "quick panel restore" á google og fann þar þetta myndband sem sýnir þetta skref fyrir skref: https://www.youtube.com/watch?v=HZyDONRyozY

Samsung S9+ er síminn
Tölvan mín er ekki lengur töff.

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Póstur af davidsb »

Glazier skrifaði:
davidsb skrifaði:
Hvernig síma ertu með?

Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma.

https://news.samsung.com/global/make-yo ... -lock-2018
Snillingur! Notaði "quick panel restore" á google og fann þar þetta myndband sem sýnir þetta skref fyrir skref: https://www.youtube.com/watch?v=HZyDONRyozY

Samsung S9+ er síminn
Happy to help!
Svara