
Ég var að spyrja um fídus sem ég veit ekki betur en hafi verið öllum opinn. Allavega hafði hann verið í mínum heimabanka í einhver ár sennilega og ég notað allavega tvisvar á þeim tima, síðast bara fyrir einhverjum dögum.
Ég tók þá um 136.000 án þess að þurfa bíða. Það gerðist bara strax í heimabankanum. Ef ég hefði hinsvegar tekið yfir 136 þúsund þá hefði það þurft að fara í samþykktarferli.
Svo í gær var á fídus horfinn og kominn einhver slider sem rukkaði 750 krónur fyrir hvaða upphæð sem er og sagði að það færi í samþykktarferli sama hversu lítill yfirdráturinn væri.
Sem sökkar því að hitt var hægt að gera á sunnudagskvöldi og það kom strax í gegn.
Nei nei, þau bara spyrja um kennitölu af því ég vildi vita um almennan fídus í almennu kerfi? Gef þá kennitölu því ég hef ekkert að fela hvort sem, er í raun bara að spyrja um system feature, þá svarar hún bara að mér hafi verið hafnað en hunsar allan tímann að ég væri að spyrja hvort þau væru hætt með áðurnefndan feature.
Viðbjóður.