Skjápælingar
Skjápælingar
Sælir Nördar
Ég þarf að fara fjárfesta í nýjum skjá, er núna með benq xl2420T og langar að fara í hærri upplausn
Spila mest competitive csgo og mun líklegast nota BENQ afram í það en fer mjög reglulega í aðra leiki sem ég vill spila í 1440p upplausn
120hz+ er algjört skilyrði
27"+ eða jafnvel ultrawide ef það er til?
Veit ekkert um panels svo ég leita ráða hjá ykkur
G-Sync/ekki G-sync
Veit ekki hvað það er en mikill verðmunur á því svo ef þið gætuð frætt mig smá um það, hef reynt að lesa eitthvað inna reddit en líður eins og ég sé með greindavísitölu á við fisk þegar ég geri það
Svo ég bið ykkur, kæru nördar að leiðbeina mér í skjákaupum
Mun líklegast panta að utan þar sem ég finn ekki mikið úrval hér
En kröfur eru
27"+
1440p
120hz+
og svo veit ég ekki meir
M.b.k
Ágúst!
Ég þarf að fara fjárfesta í nýjum skjá, er núna með benq xl2420T og langar að fara í hærri upplausn
Spila mest competitive csgo og mun líklegast nota BENQ afram í það en fer mjög reglulega í aðra leiki sem ég vill spila í 1440p upplausn
120hz+ er algjört skilyrði
27"+ eða jafnvel ultrawide ef það er til?
Veit ekkert um panels svo ég leita ráða hjá ykkur
G-Sync/ekki G-sync
Veit ekki hvað það er en mikill verðmunur á því svo ef þið gætuð frætt mig smá um það, hef reynt að lesa eitthvað inna reddit en líður eins og ég sé með greindavísitölu á við fisk þegar ég geri það
Svo ég bið ykkur, kæru nördar að leiðbeina mér í skjákaupum
Mun líklegast panta að utan þar sem ég finn ekki mikið úrval hér
En kröfur eru
27"+
1440p
120hz+
og svo veit ég ekki meir
M.b.k
Ágúst!
Re: Skjápælingar
Ah, datt ekkert í hug að skoða Elko, skoðaði bara tölvubúðir
Frekar dýr, eða er þetta bara eðlilegt verð fyrir svona skjá, þó ég myndi panta að utan?
Og er þetta G-Sync alveg game changer?
IPS er það málið í dag? Langar helst að hafa bara plugNplay, ekki mikill grúskari í stillingum, hvað þá skjá stillingum
Er costco með einhverja tölvuskjái?
M.b.k
Frekar dýr, eða er þetta bara eðlilegt verð fyrir svona skjá, þó ég myndi panta að utan?
Og er þetta G-Sync alveg game changer?
IPS er það málið í dag? Langar helst að hafa bara plugNplay, ekki mikill grúskari í stillingum, hvað þá skjá stillingum
Er costco með einhverja tölvuskjái?
M.b.k
Re: Skjápælingar
Þessi er aðeins ódýrari https://www.att.is/product/asus-27-mg279q-ips-skjar IPS skjár er ekkert nauðsynlegur í leiki, en þegar upplausn er komin í 1440p ásamt 144hz þá virðist vera bara IPS panell í boði af því sem ég hef séð.
Smá um G-Sync https://www.youtube.com/watch?v=fghQh0Y4oA4
Smá um G-Sync https://www.youtube.com/watch?v=fghQh0Y4oA4
Re: Skjápælingar
Ég er með Predator skjáinn sem Elko er að selja, mæli 100% með honum í leikjaspilun, algjörlega frábær. Þú þarft ekkert að fikta í neinum stillingum, bara vera viss um að hann sé stilltur á 144hz í byrjun og málið dautt.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Re: Skjápælingar
Hér er 27" fyrir 90 þúsund: https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp
Eða þessi frá BenQ: https://tolvutek.is/vara/benq-zowie-xl2 ... ar-svartur
Þeir eru báðir freesync, en það ætti ekki að skipta neinu máli ef þú ert með beefy tölvu.
Ef þú hins vegar ert að fara að spila leiki sem þú veist að þú færð ekki meira en 144 fps, þá myndi ég mæla með því að spá í gsync/freesync.
Ef þú ert með nvidia skjákort þá myndi ég auðvitað segja taktu gsync skjá en þeir kosta meira en freesync.
Ef þú ert með amd skjákort þá náttúrulega taktu freesync.
g sync virkar ekki með amd kort og free sync virkar ekki með nvidia kort þar sem nvidia vill ekki taka það upp en er hægt í framtíðinni sem mér finnst ólíklegt.
Ég hef heyrt að freesync er aðeins á eftir meðan við g sync og er stundum hægt að sjá "ghosting".
Eða þessi frá BenQ: https://tolvutek.is/vara/benq-zowie-xl2 ... ar-svartur
Þeir eru báðir freesync, en það ætti ekki að skipta neinu máli ef þú ert með beefy tölvu.
Ef þú hins vegar ert að fara að spila leiki sem þú veist að þú færð ekki meira en 144 fps, þá myndi ég mæla með því að spá í gsync/freesync.
Ef þú ert með nvidia skjákort þá myndi ég auðvitað segja taktu gsync skjá en þeir kosta meira en freesync.
Ef þú ert með amd skjákort þá náttúrulega taktu freesync.
g sync virkar ekki með amd kort og free sync virkar ekki með nvidia kort þar sem nvidia vill ekki taka það upp en er hægt í framtíðinni sem mér finnst ólíklegt.
Ég hef heyrt að freesync er aðeins á eftir meðan við g sync og er stundum hægt að sjá "ghosting".
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Skjápælingar
agust1337 skrifaði:Hér er 27" fyrir 90 þúsund: https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp
Eða þessi frá BenQ: https://tolvutek.is/vara/benq-zowie-xl2 ... ar-svartur
Þeir eru báðir freesync, en það ætti ekki að skipta neinu máli ef þú ert með beefy tölvu.
Ef þú hins vegar ert að fara að spila leiki sem þú veist að þú færð ekki meira en 144 fps, þá myndi ég mæla með því að spá í gsync/freesync.
Ef þú ert með nvidia skjákort þá myndi ég auðvitað segja taktu gsync skjá en þeir kosta meira en freesync.
Ef þú ert með amd skjákort þá náttúrulega taktu freesync.
g sync virkar ekki með amd kort og free sync virkar ekki með nvidia kort þar sem nvidia vill ekki taka það upp en er hægt í framtíðinni sem mér finnst ólíklegt.
Ég hef heyrt að freesync er aðeins á eftir meðan við g sync og er stundum hægt að sjá "ghosting".
Já ég er með Nvidia kort, GTX 1080+6700k, veit nú ekki með að ég nái yfir 144fps í öllum leikjum því ég er algjör graphics perri vill hafa allt maxed, svo ég tel að g-sync gæti reynst mér vel
Er ekkert vit í að panta skjái að utan?
Annars líst mér vel á þennan benq ef ég þarf ekki G-sync.
Re: Skjápælingar
Það getur það stundum, en þú þarft að muna að þú þarft að borga í toll.agust15 skrifaði: Já ég er með Nvidia kort, GTX 1080+6700k, veit nú ekki með að ég nái yfir 144fps í öllum leikjum því ég er algjör graphics perri vill hafa allt maxed, svo ég tel að g-sync gæti reynst mér vel
Er ekkert vit í að panta skjái að utan?
Annars líst mér vel á þennan benq ef ég þarf ekki G-sync.
Þannig að ef þú sérð einhvern skjá að utan þá þarftu að taka það með
tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/
Segjum bara sem dæmi að þér langi í þennan skjá, þá þarftu að fara inn á hlekkinn sem ég gaf þér og þá getur þú fengið góða hugmynd um hversu mikið þú þarft að borga í heildina.
(£442.51 + ... )
60.836 kr. + 15.842 kr. = 76.678 kr.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Skjápælingar
Já ég vissi það, bæði toll og VSK, eru samt ekki öll vörugjöld niðurfelld á raftækjum? Þannig eina sem þarf að borga er úrvinnsla+vsk?
Re: Skjápælingar
Eins og sést, kemur þetta allt fram í reiknivélinni