Er að skella saman vél fyrir félaga minn.
Greyið hefur setið uppi með vél sem er eld gömul orðin og langar að uppfæra.
Budget: c.a. 300k (Því ódýrara, því betra. Tölvan mun trúlega ekki þurfa kosta svo mikið, hann vill samt hafa hana svolítið "future proof" )
Notkun: Bara tölvuleikir og basic notkun. Verður ekki notuð í neina myndvinnslu eða neitt slíkt.
Annað:
- Þarf að getað keyrt LoL, CS:GO, Black Desert, BF3/4, PUBG. (Ekkert rosalega krefjandi leikir.)
- Það eina sem hægt er að halda áfram að nota er 500GB ssd sem hann á og verður notaður fyrir OS.
- Vélin verður aldrei yfirklukkuð.
- Er ekki að leitast eftir neinu RGB eða neinu, kassinn má vera lokaður.
- EDIT: Einn 1080p skjár.
- CPU: 7600k https://tolvutek.is/vara/intel-core-i5- ... l-an-viftu
- Kæling: 212 EVO https://www.tl.is/product/coolermaster- ... oll-socket
- GPU: 1070/80/80TI?
- MBO: B250-HD3P https://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1151 ... -modurbord
- RAM: 2x8GB 2400MHz https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
- PSU: Fer eftir skjákorti...
- Kassi: Ekki viss (Eitthvað basic með gott airflow)
Þekki líka svo lítið til Ryzen og Vega, er eitthvað varið í það?
Svo áður enn þið segið mér að ég er með unlocked örgjörva með B250 mobo, þá er hann með hærra baseclock en non-K.
Öll hjálp vel þegin, takk fyrir.
MBK
Pétur Steinn