Besta 4k sjónvarpstækið til þess að nota sem PC monitor?

Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Besta 4k sjónvarpstækið til þess að nota sem PC monitor?

Póstur af Andriante »

Hvað finnst mönnum vera besta 4k sjónvarpstækið til þess að nota sem monitor í dag?

Þarf náttúrulega að vera 60hz og með 4:4:4 og eins lágt lágt input lag og hægt er.

Einhver búinn að pæla í þessu?
Svara