Roku eða Amazon fire eða Apple TV
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Staða: Ótengdur
Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Mig langar í eitthvað stream stick dót. Veit ekki hvort að ég vilji Roku eða Amazon Fire (eða Apple TV). Hafið þið einhverja reynslu af þessu? Mér sýnist að Roku og Amazon Fire séu að fá svipaða dóma, en ég velti fyrir mér hvort að það sé hægt að nýta þetta til fulls á Íslandi eða hvort að það sé meiri háttar vesen. Sé hvergi Roku til sölu í íslenskum verslunum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Roku er með hardcoded google DNS í tækinu. Þarft að stilla Á router level til að geta átt við DNS (eftir því sem ég best veit).
Just do IT
√
√
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Búinn að eiga þetta allt, AppleTV allan daginn. Ekkert UI sem er eins fallegt og þægilegt á sama tíma IMO. Roku-ið er mjög einfalt en langt í frá fallegt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Hef prófaði þetta allt. Fire TV Stick er í uppáhaldi hjá mér þessa dagana en Apple TV er það sem hefur pirrað mig minnst í gegnum tíðina. Nota einnig Chromecast til að leigja/kaupa efni hjá Google.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Hef prufað allt. Apple TV 4 er málið
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
OK. Er Apple TV sumsé ekki mikill eftirbátur Roku þegar kemur að fjölda nothæfra apps, og myndgæðin (s.s. skortur á 4K og HDR) ekki stórmál með 56" tæki? Er ekki með nein tæki í apple vistkerfinu nota bene.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Raskolnikov skrifaði:OK. Er Apple TV sumsé ekki mikill eftirbátur Roku þegar kemur að fjölda nothæfra apps, og myndgæðin (s.s. skortur á 4K og HDR) ekki stórmál með 56" tæki? Er ekki með nein tæki í apple vistkerfinu nota bene.
Appletv er með appstore og fullt af apps..
En hvað notar maður í alvöru af öppum?
Mest notað hjá mér er Hulu, Plex og Youtube.
Þessi 3 öpp eru framúrskarandi á Appletv
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Næsta útgáfa verður 4K það er staðfest.
Raskolnikov skrifaði:OK. Er Apple TV sumsé ekki mikill eftirbátur Roku þegar kemur að fjölda nothæfra apps, og myndgæðin (s.s. skortur á 4K og HDR) ekki stórmál með 56" tæki? Er ekki með nein tæki í apple vistkerfinu nota bene.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Já eitthvað. Mjög góðir speccar. En kannski ekki þess virði ef maður er ekkert að spila leiki. Ætli ég neyðist ekki til að hlusta á vaktverja og styrkja Apple í fyrsta skipti í ansi mörg ár. Það eru orðrómar um að fimmta kynslóðin verði gefin út í næsta mánuði, eða tilkynnt í næsta mánuði og gefin út í október. Bíð.littli-Jake skrifaði:Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Það verður auðvitað Apple viðburður í September, líklega um miðjan, ef þú nennir að bíða þá er um að gera það.Raskolnikov skrifaði:Já eitthvað. Mjög góðir speccar. En kannski ekki þess virði ef maður er ekkert að spila leiki. Ætli ég neyðist ekki til að hlusta á vaktverja og styrkja Apple í fyrsta skipti í ansi mörg ár. Það eru orðrómar um að fimmta kynslóðin verði gefin út í næsta mánuði, eða tilkynnt í næsta mánuði og gefin út í október. Bíð.littli-Jake skrifaði:Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild?
Svo var einhver hér að henda BeeLink GT1 á sölu á 8K(mjög gott verð) sem er Andriod-box sem er mjög fínt og gerir það sem það þarf að gera, reyndar eru DRM-Issue á Netflixinu þannig þú færð það ekki í Full-HD, allavega ekki síðast þegar ég tékkaði, fínn kostur ef þig vantar græju strax á meðan þú bíður eftir Apple-viðburði.
En ef þeim sem ég hef testað þá er AppleTV hands-down það besta og þægilegasta
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Fire TV stick tók algjörlega við af PS4 hjá mér, sem tók við af Apple TV 3 á sínum tíma. Mikið af því hefur með að gera að sjónvarpið er á vegg og engin hilla fyrir neðan það heldur er innstunga beint fyrir aftan sjónvarpið og mikið fallegra þegar það eru engir kaplar
Fire TV stick fór næstum í ruslið áður en ég fattaði að Amazon accountinn minn var sjálfkrafa settur á Amazon.com en ekki co.uk og þar sem ég bý í Englandi var það að gera mig alveg geðveikann. Ekkert nema frábært núna Prófaði fyrst ATV4 í gær og verð að segja, ógeðslega smooth en FireTV stick gerir allt það sama pretty much, + sideloaded NES og SNES emulator
Fire TV stick fór næstum í ruslið áður en ég fattaði að Amazon accountinn minn var sjálfkrafa settur á Amazon.com en ekki co.uk og þar sem ég bý í Englandi var það að gera mig alveg geðveikann. Ekkert nema frábært núna Prófaði fyrst ATV4 í gær og verð að segja, ógeðslega smooth en FireTV stick gerir allt það sama pretty much, + sideloaded NES og SNES emulator
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Fékk mér Apple TV 4 og finnst mér það ekkert sérstakt, bara svona í lagi. Viðmótið er bara la la, fjarstýringin pirrandi, tækið ferkar low spec (styður ekki 4k eða hdr). Kannski verður þetta betra í næsta version sem gæti verið að koma.
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Ég er með Amazon Fire TV og ég gæti ekki verið sáttari. Hef aldrei átt hitt tvennt en skoðaði hvorutveggja þegar ég var að pæla í þessu, valdi Amazon Fire TV afþví að þá var það eina tækið sem var með app fyrir amazon prime, netflix og hulu. Veit ekki hvort það hefur breyst.
common sense is not so common.
-
- Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Er það eins og Apple tv nema með android?littli-Jake skrifaði:Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild?
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Tékkaðu endilega á þessusteini_magg skrifaði:Er það eins og Apple tv nema með android?littli-Jake skrifaði:Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild?
https://m.youtube.com/watch?v=wFZfCBXw6K4
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
hef heyrt góða hluti með Xiaomi Mi Box... 4k netflix stuðningur og hægt að hafa plex og kodi líka...
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Fire stick, ódýrt og gott.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Er hægt að fá Amazon Fire Stick á Íslandi? eða Roku Express?
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Hvað með Nvidia Shield? Það er ekki mikið dýrara en AppleTv4
Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Ég skoðaði þetta um daginn fyrir mig persónulega og ég valdi Mibox.
Það sem ég vildi er að geta direct play-að um það bil allt í gegum Plex. Ég hefði alveg viljað Nvidia shield, en ég gat ekki réttlætt verðmuninn
Eftir smá gúggl þá sýndist mér Apple TV4 ekki geta direct playað mikið.
En þetta fer allt fer allt eftir hvað þú ert að gera, í mínu tilviki þá er ég með nokkra notendur á plex á gamalli vél og ég set alveg rautt flagg við allt transcodeing. Miklu ódýrara að láta client-ana direct play-a, en að serverinn geti transkóðað allt
Það sem ég vildi er að geta direct play-að um það bil allt í gegum Plex. Ég hefði alveg viljað Nvidia shield, en ég gat ekki réttlætt verðmuninn
Eftir smá gúggl þá sýndist mér Apple TV4 ekki geta direct playað mikið.
En þetta fer allt fer allt eftir hvað þú ert að gera, í mínu tilviki þá er ég með nokkra notendur á plex á gamalli vél og ég set alveg rautt flagg við allt transcodeing. Miklu ódýrara að láta client-ana direct play-a, en að serverinn geti transkóðað allt