Aldi með áhuga á Íslandi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Aldi með áhuga á Íslandi
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Innkoma Costco vekur heimsathygli, Hagar/Kaupás hafa komist upp okur og kúgun allt of lengi.
Bónus og Krónan eru með sömu verð á ótrúlega mörgum hlutum, yfirleitt er samt Bónus einni krónu ódýrari eins og t.d. með mjólk, rjóma, kaffirjóma, nesquik svo eitthvað sé nefnt, svona álíka og sumar bensínstöðvar eru alltaf 10-20 aurum undir þeim næsta. Kannski ekki samráð en örugglega þegjandi samkomulag.
Svo eru þessar svokölluðu lágvöruverslanir ekkert lágvöruverslanir lengur, þegar þú átt allar búðirnar frá þeim ódýustu til þeirra dýrustu og ert með megnið af innflutningi á þinni könnu líka þá er mjög auðvelt að okra á "lágvöruversluninni" þú bara hækkar þær dýru ennþá meira. Og til þess að réttlæta lága framlegð þá selurðu sjálfum þér aðföngin dýrt og heildsalan þín græðir þá bara meira meðan búðin græðir minna. Tveir vasar en sömu buxurnar.
Það væri frábært að fá Aldi hingað, ég mun ekki gráta það þó Bónus og Krónan hverfi af markaði innan einhverra X ára.
Bónus og Krónan eru með sömu verð á ótrúlega mörgum hlutum, yfirleitt er samt Bónus einni krónu ódýrari eins og t.d. með mjólk, rjóma, kaffirjóma, nesquik svo eitthvað sé nefnt, svona álíka og sumar bensínstöðvar eru alltaf 10-20 aurum undir þeim næsta. Kannski ekki samráð en örugglega þegjandi samkomulag.
Svo eru þessar svokölluðu lágvöruverslanir ekkert lágvöruverslanir lengur, þegar þú átt allar búðirnar frá þeim ódýustu til þeirra dýrustu og ert með megnið af innflutningi á þinni könnu líka þá er mjög auðvelt að okra á "lágvöruversluninni" þú bara hækkar þær dýru ennþá meira. Og til þess að réttlæta lága framlegð þá selurðu sjálfum þér aðföngin dýrt og heildsalan þín græðir þá bara meira meðan búðin græðir minna. Tveir vasar en sömu buxurnar.
Það væri frábært að fá Aldi hingað, ég mun ekki gráta það þó Bónus og Krónan hverfi af markaði innan einhverra X ára.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Ætli Aldi endi ekki líka í GarðabæGuðjónR skrifaði: Það væri frábært að fá Aldi hingað, ég mun ekki gráta það þó Bónus og Krónan hverfi af markaði innan einhverra X ára.

Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Hehehehe þá flyt ég í Garðabæinn.Hjaltiatla skrifaði:Ætli Aldi endi ekki líka í GarðabæGuðjónR skrifaði: Það væri frábært að fá Aldi hingað, ég mun ekki gráta það þó Bónus og Krónan hverfi af markaði innan einhverra X ára.

Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Fyndna er að fyrst stóð til hjá Costco að setja upp verslunina við korputorg en hann reiðhjóla Hjálmar vildi ekki gefa þeim leyfi til að opna bensínstöð þar svo þess vegna opnuðu þeir í garðabæ.
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Ef það er rétt þá fær hann eflaust ekki mörg stig frá reiðhjólagenginu, ekki einu sinni í boði að taka strætó Í Costco frá RVK (nema að labba einhverjar vegalengdir).mainman skrifaði:Fyndna er að fyrst stóð til hjá Costco að setja upp verslunina við korputorg en hann reiðhjóla Hjálmar vildi ekki gefa þeim leyfi til að opna bensínstöð þar svo þess vegna opnuðu þeir í garðabæ.
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
Just do IT
√
√
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Bara góðar fréttir ! Eitt fyndið það er verið að væla yfir þessum íslenskum jarðaberjum og hvað þau seljast ekki og kenna smá costco um. Síðan þessi frétt kom hef ég farið 2x í krónuna og ekki sá ég íslensk jarðaber til sölu. Merkilegast við þetta allt að jarðaber sem eru flutt inn séu ódýrari eins og t.d. klakapoki frá Noregi var ódýrari heldur en klakapoki frá Íslandi. Þarf svo mikið að fara hræra upp í þessum markaði
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Hvaða heimildir hefur þú fyrir þessu? Ég man ekki eftir að hafa lesið um þetta, en ákvað að googla aðeins og fann reyndar að umhverfis- og skipulagsráð, þar sem Hjálmar er formaður, gaf leyfi fyrir því að reisa orkusölustöð. Þetta er í hrópandi ósamræmi við það sem þú vilt meina.mainman skrifaði:Fyndna er að fyrst stóð til hjá Costco að setja upp verslunina við korputorg en hann reiðhjóla Hjálmar vildi ekki gefa þeim leyfi til að opna bensínstöð þar svo þess vegna opnuðu þeir í garðabæ.
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
Viðskiptablaðið - júní 2014 skrifaði:Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að bandaríska verslunarfyrirtækið Costco fái að setja upp orkusölustöð við Korputorg
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Ertu með einhverjar skriflegar heimildir sem þú getur vitnað í?
mainman skrifaði:Fyndna er að fyrst stóð til hjá Costco að setja upp verslunina við korputorg en hann reiðhjóla Hjálmar vildi ekki gefa þeim leyfi til að opna bensínstöð þar svo þess vegna opnuðu þeir í garðabæ.
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Strætó 21 fer úr Mjódd og beint upp í Kauptún (innan við 200m labb frá Costco). Það eru fleiri fleiri strætóar sem ganga inn í Mjódd alls staðar úr Reykjavík.Hjaltiatla skrifaði:Ef það er rétt þá fær hann eflaust ekki mörg stig frá reiðhjólagenginu, ekki einu sinni í boði að taka strætó Í Costco frá RVK (nema að labba einhverjar vegalengdir).
Myndi segja að það væri alveg í boði að taka Strætó í Costco frá RVK.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
KermitTheFrog skrifaði:Strætó 21 fer úr Mjódd og beint upp í Kauptún (innan við 200m labb frá Costco). Það eru fleiri fleiri strætóar sem ganga inn í Mjódd alls staðar úr Reykjavík.Hjaltiatla skrifaði:Ef það er rétt þá fær hann eflaust ekki mörg stig frá reiðhjólagenginu, ekki einu sinni í boði að taka strætó Í Costco frá RVK (nema að labba einhverjar vegalengdir).
Myndi segja að það væri alveg í boði að taka Strætó í Costco frá RVK.
Ahhh.. ok vissi það ekki. Gat ekki flett þessu upp á straeto.is t.d þegar ég valdi Hlemm sem brottfarastað.
Gott að vita af þessu.
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Þetta blinda hatur á meirihluta Reykjavíkur er hálf kómískt. Costco gat valið bæði Reykjavík og Garðabæ samkvæmt fréttum. Það er frekar augljóst val að velja núverandi staðsetningu miðað við t.d Korputorg. Byggingarnar í Korputorgi eru t.d ekki hentugar starfseminni og það er meira flæði af umferð uppí Kauptún og svo gerir Ikea þetta að one-stop-shopping fyrir landsbyggðina.mainman skrifaði:Fyndna er að fyrst stóð til hjá Costco að setja upp verslunina við korputorg en hann reiðhjóla Hjálmar vildi ekki gefa þeim leyfi til að opna bensínstöð þar svo þess vegna opnuðu þeir í garðabæ.
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
Svo er líka ekkert skrítið að það séu settar takmarkanir á bensínstöðvar þegar þú finnur hvergi þéttara net af þeim í hinum þróaða heimi heldur en hér í borginni. Það eru allavegana 7 bensínstöðvar nálægt korputorgi.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Eins og talað út úr mínu hjarta. Það er eins og það sé í tísku að vera á móti borgarstjórninni, fólk finnur þessu allt til foráttu og bullar bara út í loftið til að styðja við málflutning sinn.Pandemic skrifaði:Þetta blinda hatur á meirihluta Reykjavíkur er hálf kómískt. Costco gat valið bæði Reykjavík og Garðabæ samkvæmt fréttum. Það er frekar augljóst val að velja núverandi staðsetningu miðað við t.d Korputorg. Byggingarnar í Korputorgi eru t.d ekki hentugar starfseminni og það er meira flæði af umferð uppí Kauptún og svo gerir Ikea þetta að one-stop-shopping fyrir landsbyggðina.mainman skrifaði:Fyndna er að fyrst stóð til hjá Costco að setja upp verslunina við korputorg en hann reiðhjóla Hjálmar vildi ekki gefa þeim leyfi til að opna bensínstöð þar svo þess vegna opnuðu þeir í garðabæ.
Enn eitt frábært framtakið hjá þessum mannhálfvita.
Getið bara reynt að gera ykkur grein fyrir hvað Reykjavíkurborg verður af miklum fjármunum við þetta....
Svo er líka ekkert skrítið að það séu settar takmarkanir á bensínstöðvar þegar þú finnur hvergi þéttara net af þeim í hinum þróaða heimi heldur en hér í borginni. Það eru allavegana 7 bensínstöðvar nálægt korputorgi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Málið með Korputorg, er að ÍSAM eru búnir að eigna sér það allt, Eru að bola öllu út þar.
Held að borgin hafi ekkert haft um það að segja
Held að borgin hafi ekkert haft um það að segja
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Og þar með á að breyta þessi flotta svæði í iðnaðarhverfi.Jón Ragnar skrifaði:Málið með Korputorg, er að ÍSAM eru búnir að eigna sér það allt, Eru að bola öllu út þar.
Held að borgin hafi ekkert haft um það að segja
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Var ekki bónus að fara í hart varðandi það? Varðandi að forkaupsréttur á húsinu var ekki virtur.Jón Ragnar skrifaði:Málið með Korputorg, er að ÍSAM eru búnir að eigna sér það allt, Eru að bola öllu út þar.
Held að borgin hafi ekkert haft um það að segja
massabon.is
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
Kom ÍSAM ekki inn í myndina eftir að Costco hafði ákveðið að fara í Garðabæ?Jón Ragnar skrifaði:Málið með Korputorg, er að ÍSAM eru búnir að eigna sér það allt, Eru að bola öllu út þar.
Held að borgin hafi ekkert haft um það að segja
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Aldi með áhuga á Íslandi
jericho skrifaði:Kom ÍSAM ekki inn í myndina eftir að Costco hafði ákveðið að fara í Garðabæ?Jón Ragnar skrifaði:Málið með Korputorg, er að ÍSAM eru búnir að eigna sér það allt, Eru að bola öllu út þar.
Held að borgin hafi ekkert haft um það að segja
Þekki það ekki nógu vel.
Held að þetta hafi verið i gangi lengi

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video