Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Svara

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Staðan er sú að ég var að koma heim frá Miami og loksins get ég kíkt í tölvuna og þetta gerist, þetta er intel i7 6800k, tölvan mín er í undirskriftinni.
Hvað getur verið í gangi kælikrem kanski eða hvað? og já ég bíð 100$ fyrir þann sem getur lagað þetta fyrir mig er með fráhvarfseinkenni í tölvuna mína.
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af andribolla »

Eru baðar slöngurnar fra H100i heitar ?
Er önnur mjög heit og hin köld ?

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Ein þeirra er heitari enn hin, en samt ekkert rosalega heit, þessi kalda er ekki neinn hiti í,
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Þannig það getur verið að h100 sé að klikka?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af rbe »

hmm svaðalegur hiti er þetta ! er með sama cpu yfirklukkaðann í 4.0GHz á loftkælingu.
hann toppaði í 67c í klukkutíma stess testi í Intel® Extreme Tuning Utility
drepur véin ekki á sér ? við þennan svaðalega hita ?
það er cpu thermal thottling og over temprature protection fídusar í asrock í uefi hér.
When Over Temperature Protection is enabled, the system automatically shuts
down when the motherboard is overheated
Last edited by rbe on Sun 13. Ágú 2017 17:17, edited 1 time in total.

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Nei ég drep bara á henni sjálfur þori ekki að hafa kveikt á henni lengur en mínótu eða svo, hann fer strax uppí þennan hita, er ekki að skilja þetta, er búin að vera að skoða á netinu og þetta er líklegast H100 sem er ekki að pumpa. Þarf greinilega að prófa að nota aðra kælingu fyrst myndi ég halda.
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Hvert mæliði með að ég láti kíkja á vélina?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af stebbi- »

Ég er búinn að fara í gegnum 2 svona kælingar(h100i V2) og dælan gaf sig í bæði skipti á venjulegri notkun en svo á ég eldri tegundina og hún er enn í topp standi. Er farinn að halda að það séu gallar í V2.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Okay ég skil lentiru þá í sama og ég að allt í einu er cpu orðin sjóðandi heitur ?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af pepsico »

Það gefur augaleið að flöturinn á kælingunni er farinn af örgjörvanum.

Ólíkt loftkælingum er nægur buffer fyrir varmaorku innifalinn í vatnskælingum til að kæla örgjörva í vel meira en augnablik áður en að örgjörvi fer í 98°.

Þá stendur eftir að annað hvort er allur vökvi horfinn úr kælingunni eða þá að fletirnir snertist ekki lengur. Við vitum að vökvinn er ennþá þarna fyrst að það er hitamunur á slöngunum

Hertu allar þumalskrúfurnar.

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Ég herti þumalskrúfurnar, og enþá sama vandamál, er í 90 til 94c.
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af chaplin »

Ef þú treystir þér í það að skipta um hitaleiðandi krem þá myndi ég byrja á því, en annars myndi ég fara með tölvuna þangað sem kælingin var keypt og láta athuga hana.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af stebbi- »

Í bæði skipti þá tók það minna en mínútu fyrir örran að komast í 90+ c.
Þetta ætti aldrei að gerast ef þú hefur ekkert verið að losa neinar skrúfur og þannig háttar.
Ef dælan hætti bara að virka þá er þetta líklegast sami galli og hjá mér.
Það er best að fara með hana og fá aðra tegund ef þessi er ennþá undir ábyrgð.
Ég mæli allavega ekki með því að fá sömu kælinguna aftur.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

treysti mér ekki í það og vélin er keypt úti, spurningin er hvað er besta verkstæðið, ódýrast og fljótasta, vandaðasta vinnan?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

stebbi- skrifaði:Í bæði skipti þá tók það minna en mínútu fyrir örran að komast í 90+ c.
Þetta ætti aldrei að gerast ef þú hefur ekkert verið að losa neinar skrúfur og þannig háttar.
Ef dælan hætti bara að virka þá er þetta líklegast sami galli og hjá mér.
Það er best að fara með hana og fá aðra tegund ef þessi er ennþá undir ábyrgð.
Ég mæli allavega ekki með því að fá sömu kælinguna aftur.
Okei já lítur út fyrir að vera nákvæmlega sama mál og hjá mér, og neibb fæ mér ekki aðra svona kælingu ef þetta er málið.
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

stebbi-
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 03:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af stebbi- »

Ég færði mig bara aftur í loftkælingu, Noctua NH-D15 er kannski overkill en hún er að virka betur en vatnskælingin miðað við mín hitastig.
Svo hef ég alltaf gert alla vinnu sjálfur nema undir ábyrgð þannig ég get ekki mælt með neinu.
Intel Core i7-6850K 3.6GHz - Gigabyte X99-Ultra Gaming - Corsair Vengeance 64GB DDR4 3200MHz - Samsung 950 Pro M.2 512GB - Samsung 850 Pro 512GB - GIGABYTE GeForce GTX 1080 G1 Gaming - Corsair RM1000i

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Já ég held ég færi mig í Noctua NH-D15 hef ekkert heyrt nema gott um þessa kælingu.
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af flottur »

Getur installað corsair link og athuga hvað RPM er á pumpuni og ef hún er í 0 þá er pumpan ónýtt eða biluð. Er búin að lenda í þannig og skipti yfir í loftkælingu eftir það
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, Cpu hjá mér fastur í 95 til 98 c.

Póstur af grimurkolbeins »

Solved þetta var kælingin, takk fyrir hjálpina boyz
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Svara