Massdrop Sennheiser 6XX
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Ég er búinn að eiga Superlux HD-662 EVO í meira en ár. Þetta eru mjög góð heyrnartól fyrir peninginn en build qualityið er allt í lagi. Þau eru mest úr plasti og það brakar smá í þeim þegar maður snýr aðeins upp á þau. Samt langt því frá að þau séu að fara að detta í sundur. Það fylgdu líka með auka velour ear pads sem gera þau mjög þægileg.
Helsti munurinn á þeim og Massdrop x Sennheiser HD 6xx er að þau eru lokuð en HD 6xx eru opin. Án þess að hafa prófað HD 6xx myndi halda að þau séu miklu betri en Superlux - en dýrari.
Superlux HD-681 EVO eru semi-open heyrnartól sem hafa líka fengið góða dóma á Head-Fi og er á svipuðu verði á eBay.
Philips SHP9500S eru svo mega bang for the buck fyrir $53 á Newegg - en vesen að kaupa af Newegg. Synd að þau eru ekki seld hér á klakanum.
28K fyrir HD 6xx eru fín kaup ef menn eiga peninginn og Amp/DAC. Þau ættu að duga manni næstu árin, sem er ágætt að taka með inn í reikninginn til að réttlæta kaupin
Helsti munurinn á þeim og Massdrop x Sennheiser HD 6xx er að þau eru lokuð en HD 6xx eru opin. Án þess að hafa prófað HD 6xx myndi halda að þau séu miklu betri en Superlux - en dýrari.
Superlux HD-681 EVO eru semi-open heyrnartól sem hafa líka fengið góða dóma á Head-Fi og er á svipuðu verði á eBay.
Philips SHP9500S eru svo mega bang for the buck fyrir $53 á Newegg - en vesen að kaupa af Newegg. Synd að þau eru ekki seld hér á klakanum.
28K fyrir HD 6xx eru fín kaup ef menn eiga peninginn og Amp/DAC. Þau ættu að duga manni næstu árin, sem er ágætt að taka með inn í reikninginn til að réttlæta kaupin
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Málið er samt ef maður er kominn í það price range, þá færi ég frekar all in og myndi þá fara í Bose QC35, hægt að fá þau á um 40k í fríhöfninni síðast þegar ég vissi.
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Hvaða amp mæliði Vaktarar með? Er eitthvað eitt merki sem þið takið framyfir annað eða? Eigiði eitthvað á lagernum sem kostar ekki heilann handlegg? Væri töff að finna eitthvað gucci á 5k, 10k max!
Þetta shit er samt með alveg 800 reviews á Amazon.... Er þetta the shit eða? Er þetta það sem ég er að leita að eða?
https://www.amazon.co.uk/Converter-Adju ... ne+amp+dac
Pls, því ég er ekki að fara að eyða 100.000 kalli í ampinn sem ég sá Sennheiser mæla með á einhverri síðu um daginn....
EDIT: Væri þessi nóg eða?:
https://pfaff.is/objective2-headphone-amplifier
Þetta shit er samt með alveg 800 reviews á Amazon.... Er þetta the shit eða? Er þetta það sem ég er að leita að eða?
https://www.amazon.co.uk/Converter-Adju ... ne+amp+dac
Pls, því ég er ekki að fara að eyða 100.000 kalli í ampinn sem ég sá Sennheiser mæla með á einhverri síðu um daginn....
EDIT: Væri þessi nóg eða?:
https://pfaff.is/objective2-headphone-amplifier
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Þessi var að detta inn á massdrop: https://www.massdrop.com/buy/45484 . Þessi væri mjög fínn með heyrnartólunum (sem ég keypti líka, tíhí) skilst mér. Síðan þarf maður líka einhvern DAC, sem væri þá t.d. Schiit Modi 2 http://www.schiit.com/products/modi-2, eða ODAC https://www.jdslabs.com/products/176/ol-dac/HalistaX skrifaði:Hvaða amp mæliði Vaktarar með? Er eitthvað eitt merki sem þið takið framyfir annað eða? Eigiði eitthvað á lagernum sem kostar ekki heilann handlegg? Væri töff að finna eitthvað gucci á 5k, 10k max!
Þetta shit er samt með alveg 800 reviews á Amazon.... Er þetta the shit eða? Er þetta það sem ég er að leita að eða?
https://www.amazon.co.uk/Converter-Adju ... ne+amp+dac
Pls, því ég er ekki að fara að eyða 100.000 kalli í ampinn sem ég sá Sennheiser mæla með á einhverri síðu um daginn....
EDIT: Væri þessi nóg eða?:
https://pfaff.is/objective2-headphone-amplifier
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Ég er með Bose QC35 og mér finnst hljómgæði ekki vera nógu góð.Moldvarpan skrifaði:Málið er samt ef maður er kominn í það price range, þá færi ég frekar all in og myndi þá fara í Bose QC35, hægt að fá þau á um 40k í fríhöfninni síðast þegar ég vissi.
Gott noicecancel en ekki mikið meira en það
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Já okey, hef ekki heyrt það áður.Jón Ragnar skrifaði:Ég er með Bose QC35 og mér finnst hljómgæði ekki vera nógu góð.Moldvarpan skrifaði:Málið er samt ef maður er kominn í það price range, þá færi ég frekar all in og myndi þá fara í Bose QC35, hægt að fá þau á um 40k í fríhöfninni síðast þegar ég vissi.
Gott noicecancel en ekki mikið meira en það
Þegar þú segir að hljómgæði eru ekki nógu góð, í hverju, hlusta á tónlist?
Ertu með þau tengd við síma eða tölvu?
Langar að vita meira um þetta review þitt, víst þér finnst þau ekki nógu góð.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Moldvarpan skrifaði:Já okey, hef ekki heyrt það áður.Jón Ragnar skrifaði:Ég er með Bose QC35 og mér finnst hljómgæði ekki vera nógu góð.Moldvarpan skrifaði:Málið er samt ef maður er kominn í það price range, þá færi ég frekar all in og myndi þá fara í Bose QC35, hægt að fá þau á um 40k í fríhöfninni síðast þegar ég vissi.
Gott noicecancel en ekki mikið meira en það
Þegar þú segir að hljómgæði eru ekki nógu góð, í hverju, hlusta á tónlist?
Ertu með þau tengd við síma eða tölvu?
Langar að vita meira um þetta review þitt, víst þér finnst þau ekki nógu góð.
Ég hlusta á tónlist aðalega í MBP yfir Bluetooth (vissulega skárra með snúru)
Var alltaf með Sennheiser Momentum á undan en fékk þessi á klink gegnum vinnuna til að geta unnið í friði og þau gera það mjög vel. hlusta mun lærra á tónlist núna útaf Noice Cancel.
En Momentum er alltaf með betra audio quality að mínu mati
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Ég tek að vísu undir þetta með honum, hljóðið er í besta falli allt í lagi, en þau eru létt, þráðlaus, góð rafhlöðuending og snilldar noice cancel.Moldvarpan skrifaði:Já okey, hef ekki heyrt það áður.Jón Ragnar skrifaði:Ég er með Bose QC35 og mér finnst hljómgæði ekki vera nógu góð.Moldvarpan skrifaði:Málið er samt ef maður er kominn í það price range, þá færi ég frekar all in og myndi þá fara í Bose QC35, hægt að fá þau á um 40k í fríhöfninni síðast þegar ég vissi.
Gott noicecancel en ekki mikið meira en það
Þegar þú segir að hljómgæði eru ekki nógu góð, í hverju, hlusta á tónlist?
Ertu með þau tengd við síma eða tölvu?
Langar að vita meira um þetta review þitt, víst þér finnst þau ekki nógu góð.
Ég sé ekki eftir því að hafa keypt mín og mæli með þeim, en ef þú ert að leitast eftir góðu hljóði þá myndi ég skoða annað.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
+1 á að QC 35 séu ekki "nægilega góð". Átti þannig og fannst hljómurinn aldrei góður. Er núna með Sennheisir Momentum Bluetooth sem eru allt annað líf.chaplin skrifaði:Ég tek að vísu undir þetta með honum, hljóðið er í besta falli allt í lagi, en þau eru létt, þráðlaus, góð rafhlöðuending og snilldar noice cancel.Moldvarpan skrifaði:Já okey, hef ekki heyrt það áður.Jón Ragnar skrifaði:Ég er með Bose QC35 og mér finnst hljómgæði ekki vera nógu góð.Moldvarpan skrifaði:Málið er samt ef maður er kominn í það price range, þá færi ég frekar all in og myndi þá fara í Bose QC35, hægt að fá þau á um 40k í fríhöfninni síðast þegar ég vissi.
Gott noicecancel en ekki mikið meira en það
Þegar þú segir að hljómgæði eru ekki nógu góð, í hverju, hlusta á tónlist?
Ertu með þau tengd við síma eða tölvu?
Langar að vita meira um þetta review þitt, víst þér finnst þau ekki nógu góð.
Ég sé ekki eftir því að hafa keypt mín og mæli með þeim, en ef þú ert að leitast eftir góðu hljóði þá myndi ég skoða annað.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Ok.
Hvaða Headphones er mælt með? Bæði lokuðum og opnum?
Væri gaman að fá nokkur góð álit.
Momentum er að tikka inn í áliti vaktara sýnist mér.
Hvaða Headphones er mælt með? Bæði lokuðum og opnum?
Væri gaman að fá nokkur góð álit.
Momentum er að tikka inn í áliti vaktara sýnist mér.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Mæli líka með að þú kynnir þér Sony MDR1000x, þau eru bluetooth, með noice cancelling og mun fleiri features heldur en qc35 ásamt því að hljóma betur. Þau eru mjög þægileg á hausnum en slá hinsvegar ekki qc35 út í comfort að mínu mati.Moldvarpan skrifaði:Ok.
Hvaða Headphones er mælt með? Bæði lokuðum og opnum?
Væri gaman að fá nokkur góð álit.
Momentum er að tikka inn í áliti vaktara sýnist mér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Tek undir með hinum að Bose QC35 eru bara "allt í lagi" í hljóðgæðum, en mér finnst þau þægilegust á eyru til lengri tíma af þeim tólum sem ég á, og batteríending er lygilega góð. Ég á tvö sett af Sennheiser Momentum, bæði minni og stærri gerðinni, og þau hljóma best af því sem ég á, en eru óþægileg á eyru til lengri tíma vegna þrýstings á eyrun. Er sömuleiðis með Logitech G933 þráðlaus og lokuð - þau loka svo vel að ég þarf að opna fyrir "sidetone" þegar ég er að nota Mic svo ég heyri í sjálfum mér, hljóðgæðin eru la-la, nokkuð þægileg á eyru til lengri tíma.
Bestu heyrnatól til lengri tíma hvað varðar þægindi og hljóðgæði sem ég hef prófað eru Sennheiser HD600, HD650, HD700 sem ég hef aðgengi að í vinnunni, en þau krefjast þess að það sé tiltölulega mikil þögn í kringum þig því þú heyrir allt í gegnum þau, enda galopin.
PS. Þegar ég segi "til lengri tíma" þá á ég við heilan vinnudag með tólin á hausnum, ca 7-8klst með hléum.
Bestu heyrnatól til lengri tíma hvað varðar þægindi og hljóðgæði sem ég hef prófað eru Sennheiser HD600, HD650, HD700 sem ég hef aðgengi að í vinnunni, en þau krefjast þess að það sé tiltölulega mikil þögn í kringum þig því þú heyrir allt í gegnum þau, enda galopin.
PS. Þegar ég segi "til lengri tíma" þá á ég við heilan vinnudag með tólin á hausnum, ca 7-8klst með hléum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Bull og kjaftæði, þarft að fara double chekka youtube með þessar staðhæfingar. Þú mátt purfa nota símann þinn til að keyra 2ohm ESD hátalaraÓmarSmith skrifaði:ha ?
Há Ohm tala = þarft meira power til að keyra þau = þarft helst til auka DAC, eða ágætis magnara.
Lág Omh tala = getur notað þessvegna símann þinn til að fá viðunandi hljóð.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Já okey. Það hafa greinilega margir hérna svipaða skoðun á QC35, mega þæginleg en ekki besta sound í heimi.
Momentum, með topp sound, en ekki comfy til lengri tíma. Hefuru prófað eh að teygja á spönginni, til að gera hana víðari svo þau væru þæginlegri til lengri tíma?
Jonsig... Nigga please. Reyndu að vera jákvæður í næstu 5 póstum... Veit þú getur það! Þetta er challenge hér með á þig.
Momentum, með topp sound, en ekki comfy til lengri tíma. Hefuru prófað eh að teygja á spönginni, til að gera hana víðari svo þau væru þæginlegri til lengri tíma?
Jonsig... Nigga please. Reyndu að vera jákvæður í næstu 5 póstum... Veit þú getur það! Þetta er challenge hér með á þig.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
jonsig skrifaði:Bull og kjaftæði, þarft að fara double chekka youtube með þessar staðhæfingar. Þú mátt purfa nota símann þinn til að keyra 2ohm ESD hátalaraÓmarSmith skrifaði:ha ?
Há Ohm tala = þarft meira power til að keyra þau = þarft helst til auka DAC, eða ágætis magnara.
Lág Omh tala = getur notað þessvegna símann þinn til að fá viðunandi hljóð.
Aftur... skil ekkert hvað þú ert að fara.
Það eru held ég allir hérna að skilja það sem ég er að segja nema þú.
prufaðu bara að sannreyna þetta sjálfur t.d hjá pfaff eða einhverjum sem selja "alvöru" headphones
..góða helgi
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Ég er ekki ennþá kominn með heyrnartólin í hendurnar. Ég panntaði þau á ebay fyrir nokkrum vikum, og þau eru komin í pósthúsið. Ég ætla að bera þau saman um helgina við Sennheiser HD 558 tólin sem ég er með núna.Moldvarpan skrifaði:Hvernig er hljóðið í þeim samanborið við Sennheiserinn?
Varðandi Sennheiser Momentum (version 2) tólin þá eru þau vissulega með góðar mælingar, og að mörgu leyti mjög svipuð Superlux HD 662 EVO tólunum. Bæði eru með smá bass hump, en ekkert roll-off fyrr en undir 20 Hz, bæði eru með roll-off í upper treble, bæði eru með resonance null í kringum 4 kHz. Kínversku tólin eru aðeins verri, með meira upper treble roll-off og dip í rúmlega 200 Hz sem hefur nokkur áhrif á hljóðið. En þau kosta 40 dali miðað við 200 dali fyrir Sennheiser tólin, þannig mér finnst þau vera mjög góð kaup.
Miðað við mælingar myndi ég hvorki mæla með Philips SHP9500 né Superlux HD-681 EVO. Philips tækin eru með nokkuð mikið bass roll-off, stórt dip í upper-mids til lower treble, og upper treble sem er um 5 dB hærra en lower mids. Superlux HD-681 EVO eru hins vegar með huge 15 dB bass hump og mjög óflöt mids.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Massdrop Sennheiser 6XX
Ég var með sennheiser hd 700 á hausnum þegar ég skrifaði þetta. Þú ættir að kynna þér aflformúluna P=U x I áður en þú ferð að dreifa einhverju rugli á veraldarvefnum.ÓmarSmith skrifaði: prufaðu bara að sannreyna þetta sjálfur t.d hjá pfaff eða einhverjum sem selja "alvöru" headphones
..góða helgi
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic