Samsung QLED reynsla?

Svara

Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Staða: Ótengdur

Samsung QLED reynsla?

Póstur af Tyler »

Sælir/sælar
Nú er komið að því að fara uppfæra sjónvarpið hjá sér og eins með flest önnur tæknimál þá leitar maður hérna á Vaktina af reynslu og álitum. Hef verið að hugsa um 55" eða 65" en ætli maður endi ekki á 65".

Er að hugsa um að kaupa mér Samsung QLED 65" sjónvarp.
https://elko.is/samsung-65-snjallsj-qled-q7

Er einhverjir hérna með reynslu af QLED sjónvörpunum eða er maður kannski ekkert að græða á þessu og ætti að skoða aðeins ódýrari tæki:

https://elko.is/samsung-65-snjallsjonva ... 5mu7005xxc

https://elko.is/samsung-65-sjonvarp-14456
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung QLED reynsla?

Póstur af svanur08 »

Þetta QLED er bara rugl sölubrella, þetta er bara venjulegt Edge LED LCD, eina vitið ef þú ætlar í LED/LCD er Full array Direct LED. Seigi ég sem er sjálfur samsung fan.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung QLED reynsla?

Póstur af pegasus »

En þessi tvö ódýrari Samsung sjónvörp sem að Tyler linkar í? 320 og 200 þúsund krónur? Bæði 4K HDR. Hverju munar? (Er að skoða fyrir tengdapabba sem horfir mikið á fótbolta.)
Svara