Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Póstur af jardel »

Fæ fullt signal á Wifi en kemst ekki inn á netið. Hvorki í fartölvunni né í síma. Er einhver hér sem veit hvað er að?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Póstur af arons4 »

Er extenderinn tengdur við routerinn?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Póstur af jardel »

Ég tengdi extenderinn bara beint í vegg. Ég fæ fullt wifi signal á extenderinn.
internet may not be available stendur fyrir neðan tenginuna en er með frábært signal.

asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Póstur af asgeirbjarnason »

Extenderar fá internet tengingu gegnum routerinn hjá þér. Þarft að stilla extenderinn á að tengjast við routerinn, hvort sem það er með því að tengjast við wifi-ið á routernum eða koma honum í beint ethernetsnúrusamband við routerinn. Það er líklega stillingarsíða á extendernum sem þú tengir þig við gegnum vafra þar sem þú setur upp wifi stillingarnar til að tengjast routernum.

Gæti verið að þetta sé allt of einföld útskýring miðað við hvað þú ert með marga pósta hérna, en fólk er með furðulegustu gloppur í vitneskju. Ég veit til dæmis ekki rassgat um Android eða bíla.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Póstur af jardel »

Finn enga síðu til sð stylla hann inn.
Verð ég ekki að fara inn á routerinn sjálfan til að tengja þetta saman?

asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að tengjast TP-LINK extender

Póstur af asgeirbjarnason »

Þegar ég hef sett upp extendera þá hef ég ekki þurft að stilla neitt í routernum heldur bara í extendernum sjálfum. Routerinn sér extenderinn bara eins og hvert annað wifi tæki. Get samt ekki fullyrt of mikið þar sem ég veit hvorki hvaða extender né router þetta er og hef líklega enga reynslu af nákvæmlega þeim tækjum sem þú ert með.
Svara