spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Póstur af jardel »

Ég hef verið að pæla hvernig þetta plex virkar í smart sjónvörpum er möguleiki að sækja svipuð forrit sem eru í android tækjum í gegnum plex
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Póstur af andribolla »

Sæll

ef þú ert að spá i hvernig Plex virkar þá er flott vidio á síðunni þeirra
https://www.plex.tv/how-it-works/ Neðst.

en ef þú ert að spá í því hvort þú getir sótt plex forritið í android-Os þá já,
https://www.plex.tv/apps/mobile/android/

hér geturu svo kynt þér hvaða öpp eru í boði.
https://www.plex.tv/apps/

kv. Andri

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Póstur af littli-Jake »

Er búinn að vera með þetta í 18 mánuði í Samsung 7línu. Virkar fínt
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

hordur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
Staðsetning: 110
Staða: Ótengdur

Re: spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Póstur af hordur »

Setti þetta bara hérna,

Er með samsung tv og plex clientin, virkar voða fínt en... það sem fer svolidið í taugarnar á mér að það er svo mikið af myndum sem hafa "black bars"
fyrir ofan og neðan myndina sjálfa.
Gamla sjónvarpið mitt hafði "16:9 to movie expand" sem var oft betra en að fá bara sýnishorn, en myndin teigðist aðeins útvið það.

hvernig eru menn að leisa þetta horfiði bara á myndina þannig? allir options hjá mér eru allir grayed out, þannig lítið sem ég get gert ?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Póstur af SolidFeather »

Þú átt bara að horfa á efnið í því formatti sem það er tekið upp í og hana nú.
Skjámynd

hordur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 23. Nóv 2007 11:58
Staðsetning: 110
Staða: Ótengdur

Re: spurnimg með plex í smartsjónvarpi

Póstur af hordur »

haha jamm það virðist víst vera þannig, verst að það er ekki oft tekið framm í .nfo hvað skjáhlutfallið er :(
Svara