Snillingunum Hjá Microlab hefur enn og aftur tekist að galdra fram ódýrt hátalarasett með góðum hljóm. Hljóðstyrksstýring er staðsett í vinstri hátalara og því þægilegt að komast að honum. Vandaðar 2,5 tommu keilur í hátölurunum ná víðu tíðnisviði og bassaboxið sér til þess að bæta við passlegum botni.
verðhm 3000kr
Last edited by storiskuggi on Fim 03. Ágú 2017 10:05, edited 1 time in total.