Logo gerð
Re: Logo gerð
Ef þig vantar fagmann (sem rukkar þó eins og fagmaður) mæli ég með Auglýsingastofunni Jökulá
annars bara fiverr.com
annars bara fiverr.com
Re: Logo gerð
Sem hönnuður þá er ég ekki hrifinn af síðum eins og fiverr, en getur vissulega dottið niður á ágætis hluti þarna.
Annars gildir það sama um hönnun eins og svo margt annað, you get what you pay for.
@emmi: Miðað við verkin sem þessi sýnir á fiverr, þá myndi ég segja að 'mjög góður' sé full djúpt í árinna tekið. Að því sögðu er hönnun vissulega mjög huglæg
Annars gildir það sama um hönnun eins og svo margt annað, you get what you pay for.
@emmi: Miðað við verkin sem þessi sýnir á fiverr, þá myndi ég segja að 'mjög góður' sé full djúpt í árinna tekið. Að því sögðu er hönnun vissulega mjög huglæg
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Logo gerð
Mjög góð fyrir peninginn allavega fyrir þá sem hafa ekki tugi þúsunda á milli handanna fyrir svona.
Re: Logo gerð
Í Raun vantar mig eithvað einfalt, er ekkert að eltast við næsta nike merki, bara eithvað sem hentar mér.
Ætla að athuga með þetta fiverr.
Hvernig virkar svona síða ? eru margir hönnuðir ? Hvernig er með ábyrgð ef lítið hentar manni ? sem er boðið fram.
Ætla að athuga með þetta fiverr.
Hvernig virkar svona síða ? eru margir hönnuðir ? Hvernig er með ábyrgð ef lítið hentar manni ? sem er boðið fram.
Re: Logo gerð
Það eru hundruðir hönnuða á Fiverr.
Almennt er lágmarksgjald $5 + svo þóknun til Fiverr (endar þá í ~ $6,5).
Innifalið er oftast 1-2 logo með einhverjum revisions.
Hef keypt 3 logo í gegnum Fiverr og alltaf verið sáttur. Þetta hafa bara verið hobby verkefni, svo kröfurnar voru ekki svakalegar. Ég hef valið þá sem hafa boðið upp á vector file með ódýrasta giginu, svo ég geti auðveldlega gert breytingar á litum og letri ef ég vil
Varðandi ábyrgð.... þá ef þú ert ekki sáttur, þá mæli ég nú bara með því að sætta þig við að þú tapaðir einhverjum smápeningum.
En ef þetta er eitthvað fyrirtæki sem þú ert að setja í gang og stefnir á mikla markaðssetningu, þá getur það margborgað sig að fá einhvern færan í að útbúa logo fyrir þig.
Almennt er lágmarksgjald $5 + svo þóknun til Fiverr (endar þá í ~ $6,5).
Innifalið er oftast 1-2 logo með einhverjum revisions.
Hef keypt 3 logo í gegnum Fiverr og alltaf verið sáttur. Þetta hafa bara verið hobby verkefni, svo kröfurnar voru ekki svakalegar. Ég hef valið þá sem hafa boðið upp á vector file með ódýrasta giginu, svo ég geti auðveldlega gert breytingar á litum og letri ef ég vil
Varðandi ábyrgð.... þá ef þú ert ekki sáttur, þá mæli ég nú bara með því að sætta þig við að þú tapaðir einhverjum smápeningum.
En ef þetta er eitthvað fyrirtæki sem þú ert að setja í gang og stefnir á mikla markaðssetningu, þá getur það margborgað sig að fá einhvern færan í að útbúa logo fyrir þig.
- Viðhengi
-
- laptop.is.png (33.63 KiB) Skoðað 981 sinnum
-
- facebook cover.png (29.42 KiB) Skoðað 981 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Logo gerð
Klemmi skrifaði:Það eru hundruðir hönnuða á Fiverr.
Almennt er lágmarksgjald $5 + svo þóknun til Fiverr (endar þá í ~ $6,5).
Innifalið er oftast 1-2 logo með einhverjum revisions.
Hef keypt 3 logo í gegnum Fiverr og alltaf verið sáttur. Þetta hafa bara verið hobby verkefni, svo kröfurnar voru ekki svakalegar. Ég hef valið þá sem hafa boðið upp á vector file með ódýrasta giginu, svo ég geti auðveldlega gert breytingar á litum og letri ef ég vil
Varðandi ábyrgð.... þá ef þú ert ekki sáttur, þá mæli ég nú bara með því að sætta þig við að þú tapaðir einhverjum smápeningum.
En ef þetta er eitthvað fyrirtæki sem þú ert að setja í gang og stefnir á mikla markaðssetningu, þá getur það margborgað sig að fá einhvern færan í að útbúa logo fyrir þig.
Þessi 2 logo eru t.d. alveg svakalega góð dæmi um "You get what you pay for"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logo gerð
Klemmi skrifaði: Hef keypt 3 logo í gegnum Fiverr og alltaf verið sáttur. Þetta hafa bara verið hobby verkefni, svo kröfurnar voru ekki svakalegar. Ég hef valið þá sem hafa boðið upp á vector file með ódýrasta giginu, svo ég geti auðveldlega gert breytingar á litum og letri ef ég vil
mynd 1
mynd 2
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Logo gerð
Myndi frekar reyna að gera eitthvað sjálfur heldur en að nota fiverr ef þetta er bara hobby verkefni, allt voða out of date hjá þeim - miðað við það sem ég hef séð. Klárlega að sleppa algjörlega svona þjónustum ef þú ert að fara í alvöru dæmi og finna þér einhvern reyndan sem getur gert þetta fyrir þig.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Logo gerð
Enda sett inn sem slík, svo hann átti sig á því hverju hann má búast við frá ódýrustu giggunum á Fiverrolihar skrifaði:Þessi 2 logo eru t.d. alveg svakalega góð dæmi um "You get what you pay for"
Dugir líkt og ég sagði fyrir hobby verkefni.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Logo gerð
Ekki það að fiverr er komið með fiverrPro, sem tengist eiginlega ekkert þessum $5 dollurum þar sem þú ert kominn með greinilega mjög fína hönnuðu á svona "reasonable" pening - $600 - $800 dollara.
En þá má líka spá í þessum íslensku. Enn þar er alveg eins og með þessa erlendu, þeir eru jafn mismunandi og þeir eru margir og þeir sem eru orðnir góðir, eru líkar yfirleitt aðeins dýrari.
En þá má líka spá í þessum íslensku. Enn þar er alveg eins og með þessa erlendu, þeir eru jafn mismunandi og þeir eru margir og þeir sem eru orðnir góðir, eru líkar yfirleitt aðeins dýrari.
Re: Logo gerð
hvernig er svo best að sjá hvort logoið sé síðan ekki stolið eða þess háttar.
Annað en að nota Google Image Search. Þetta er ekki hobby verkefni en heldur ekki marg miljarða verkefni.
Annað en að nota Google Image Search. Þetta er ekki hobby verkefni en heldur ekki marg miljarða verkefni.
Re: Logo gerð
Ég hef nefnilega fengið fín logo frá Fiverr. Ákvað að gamni að panta logo fyrir verkefni sem ég var með í gangi bara til að sjá hvað kæmi úr því, félagi minn pantaði frá öðrum fyrir sama verkefni og fékk hræðilegt logo... svo vandaðu bara valið á fiverr þá. Þú gætir þurft að kaupa af nokkrum gaurum til að fá eitthvað sem þú ert sáttur við svo þetta gæti endað hærra en 5$ sko.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Logo gerð
Lógó eru svo brjálæðislega huglæg að það er ekki nokkur leið að treysta því að fá gott lógó fyrir í raun hvaða upphæð sem er. Eina vitið er að finna hönnuð sem hannar í þeim stíl sem þú ert hrifinn af, og ganga út frá því. Ekki ráða hönnuð t.d. sem er vanur að nota marga liti og teikna flókin merki, til að koma með eitthvað einfalt í einum litatón og öfugt Ég hef sjálfur hannað þónokkuð af merkjum fyrir mörg stór fyrirtæki sem eru ansi sýnileg í dag, en þessi verkefni geta verið ansi strembin / vanþakklát þegar budgetið er lágt og því er ég ekkert að bjóða mig fram
Færustu merkjamenn heims búa stundum til á annan tug merkja þegar hönnunarferlið er í gangi, enda er verðmiðinn oft í sjö tölustöfum þegar upp er staðið með þessi allra stærstu merki.
Færustu merkjamenn heims búa stundum til á annan tug merkja þegar hönnunarferlið er í gangi, enda er verðmiðinn oft í sjö tölustöfum þegar upp er staðið með þessi allra stærstu merki.