Ég á ms4 og er búinn að nota hana í marga mánuði svo ég skal gefa þér smá review.
Það versta við músina er skrollið, það virðist vera mjög flott og fínt fyrst þegar þú prófar það því það er svo þægilegt, en skroll takkinn sjálfur er alveg rosalega stirður, maður þarf að ýta frekar fast á hann, sem er bad shit

. Svo með skrollið sjálft þá er það mjög óhentugt í fps leiki, það lýsir sér þannig að t.d. ef þú ætlar að nota skrollið til að skipta um vopn/byssur þá er rosalega erfitt að skipta yfir í næsta fyrir ofan/neðan því skrollið fer of hratt, þó að það sé stillt í hægast :S.
Síðan er left button takkinn hjá mér að fara í hundana því ég þarf að ýta svo fast á hann núna, kanski það sé útaf því að ég nota svo oft aftari hluta takkans bara hef heyrt að það sé ekki gott fyrir músartakka :p. Ég myndi fá mér mx510.