Hvad er besti skjarinn I bodi?

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af netkaffi »

?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af chaplin »

Hvaða stærð, fyrir leiki, myndvinnslu, þarftu vesa, þarf hann að vera með upphækkanlegum fæti? Það er enginn "besti" skjárinn í öllu.

En að mínu mati í 27" er Lenovo 27Q10SIL algjör snilld. Er með einn heima og einn upp á skrifstofu. Veit ekkert hvernig hann er fyrir myndvinnslu né tölvuleiki, en ef þú vilt 1440p og 27" er hann æði.

edit þú vilt samt hafa grjót stöðugt skrifborð því annars vaggar hann og af því sem ég best veit getur þú ekki skipt um fót.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af htmlrulezd000d »

Of víð spurning, fer eftir hvað þú ert að gera og hvað þú ert að leitast eftir

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af netkaffi »

ég veit ekki overall skjárinn fyrir einhvern sem notar allt þetta

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af netkaffi »

venjulegan nörda

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af agust1337 »

Hvernig nörda? Forritunar nörda? Leikja nörda?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af netkaffi »

allt þetta sagði ég. sumir nörda spila stundum leiki, stundum Photoshop, stundum kvikmyndir og stundum forrita. takk fyrir svörin.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af netkaffi »

en býst við ég taki leikjaskjá. hvað er besti sá?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af Nariur »

AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af Sam »

Þessi er smooth í leikina https://elko.is/acer-27-skjar-nvidia-g-sync

Annars myndi ég alveg vilja eiga þennan, https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm

27" WQHD 1440p :happy ips skjár :happy
Nvidia G-sync v2, :happy 144 Hz :happy

BrynjarD
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af BrynjarD »

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?

Póstur af audiophile »

chaplin skrifaði:Hvaða stærð, fyrir leiki, myndvinnslu, þarftu vesa, þarf hann að vera með upphækkanlegum fæti? Það er enginn "besti" skjárinn í öllu.

En að mínu mati í 27" er Lenovo 27Q10SIL algjör snilld. Er með einn heima og einn upp á skrifstofu. Veit ekkert hvernig hann er fyrir myndvinnslu né tölvuleiki, en ef þú vilt 1440p og 27" er hann æði.

edit þú vilt samt hafa grjót stöðugt skrifborð því annars vaggar hann og af því sem ég best veit getur þú ekki skipt um fót.
Ég er líka með þennan. Virkilega góður 1440p IPS skjár. Hann virkar alveg fínt í tölvuleikjum en myndi örugglega skoða eitthvað annað ef tölvuleikir eru aðal atriðið.
Have spacesuit. Will travel.
Svara