verðmat á örgjörva og móðurborði

Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

verðmat á örgjörva og móðurborði

Póstur af emil40 »

Sælir félagar.

Ég er að hugsa mér til hreyfings með örgjörva og móðurborð. Hvað mynduð þið segja að væri sanngjarnt verð fyrir örgjörva og móðurborð sem ég myndi selja og er keypt í byrjun þessa árs hjá tölvutækni.

kaby lake 7700k

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3271

Gigabyte Z270X-Ultra Gaming

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3276
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: verðmat á örgjörva og móðurborði

Póstur af HalistaX »

30-35 fyrir örgjörvann, 15-20 fyrir móðurborðið væri mín verðhugmynd allavegana.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara