Ég hef mjög gaman af kolaportinu en minna núna en fyrir ári.
Það er eins og það séu bara túrista drasl sölu básar og sömu básarnir hverja helgi og kanski 2-3 básar þar sem fólk er að selja dótið sitt
Er kolaportið eina svona flóamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu?
Er kolaportið ónýtt?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Er kolaportið ónýtt?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Er kolaportið ónýtt?
Von og Bjargir í porti á Grensásvegi ca á móti BK kjulla,þar er svaka mikið af dóti til sölu á slikk, ekki ósvipað Góða Hyrði, nema það er ekki nærri eins mikið af fólki og meyra að skoða.